1
Innlent

Inga Sæland ætlar ekki að framlengja samningi um rekstur gistiskýlis fyrir réttindalausa hælisleitendur

2
Fólk

Edda opinberar nafnið á nýjasta karakternum

3
Pólitík

Fór með rusl til fréttastofu RÚV

4
Innlent

Íris „eltihrellir“ kjöldregin af fyrrum stjúpdóttur

5
Innlent

Hagfræðiprófessor rífur SFS og kvótaerfingjana í sig

6
Innlent

Pútín bendir á Ísland í umræðu um yfirtöku á Grænlandi

7
Innlent

Hótelstarfsmaður fluttur á slysadeild

8
Innlent

Frambjóðandi til rektors svaraði fyrir plastbarkamálið

9
Innlent

RÚV telur sig ekki þurfa að leiðrétta umfjöllun um Ásthildi Lóu

10
Fólk

Stefán opnar sig um deilur við Morgunblaðið

Til baka

Lögreglan handtók rifflaþjóf

Annar handsamaður eftir húsleit

Lögreglan að störfum í miðborginni Mynd/Lára Garðarsdóttir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuTveir menn voru handteknir í tengslum við vopnastuld.

Riffli var stolið úr verslun á höfuðborgarsvæðinu nýlega, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Beindust böndin fljótt að ákveðnum manni og var hann handtekinn stuttu síðar.

Maðurinn játaði sök og vísaði lögreglunni á vopnið, sem reyndist óhlaðið. Búið var þó að setja á það hljóðdeyfi, sem annar hafði keypt í millitíðinni og látið setja á vopnið.

Lögreglan handtók þann mann einnig og fór í framhaldinu í húsleit á heimili hans. Þar fundust fleiri skotvopn og skotfæri og lagði lögreglan einnig hald á því. Samkvæmt tilkynningunni var vörslu vopnanna ábótavant og ekki í samræmi við ákvæði vopnalaga.

Viðkomandi var með skotvopnaleyfi en það var afturkallað samstundis. Þá var hinum stolna riffli komið aftur í réttar hendur.


Komment


Berkin Usta
Sport

Ólympíufari lést í eldsvoða í Tyrklandi ásamt föður sínum

Vladimir Putin
Innlent

Pútín bendir á Ísland í umræðu um yfirtöku á Grænlandi

naggrísir
Heimur

Lífi tveggja naggrísa í Bretlandi bjargað

Guðbjörg Matthíasdóttir
Peningar

Ísfélagið á 76 milljarða króna en forstjórinn varar við „slátrun“ vegna veiðigjalda

Össur Skarphéðinsson
Innlent

Össur útskýrir fyrir fréttastjóranum hin hörðu viðbrögð við RÚV

Inga-Saeland-e1713029912932
Innlent

Inga Sæland ætlar ekki að framlengja samningi um rekstur gistiskýlis fyrir réttindalausa hælisleitendur

seljaskoli
Innlent

Lögreglan kölluð í tvígang að Seljaskóla

Sinbad
Heimur

Sex látnir eftir að ferðamannakafbátur sökk undan ströndum Egyptalands