1
Landið

Leigubílstjóri á Teslu ók yfir á í Þórsmörk

2
Innlent

Hjalti Snær fannst látinn eftir tveggja mánaða leit

3
Innlent

Siggi hakkari birtir meintar leyniupptökur af samtali sínu við Grím Grímsson

4
Innlent

Úlfar tekinn á teppið

5
Minning

Haraldur Jóhannsson er fallinn frá

6
Innlent

Ber kona öskraði við grunnskóla

7
Innlent

Sérsveitin kölluð út vegna hnífaárásar í Úlfarsárdal

8
Fólk

„Mér fannst ekkert eftir nema að jörðin myndi opnast og gleypa mig“

9
Innlent

Skólastjóri svarar engu um árás á barn

10
Innlent

Einar notaði Apple TV til að rækta kannabisplöntur

Til baka

Maður fluttur á bráðamóttökuna eftir slys

Að sögn lögreglu var maðurinn ölvaður þegar slysið átti sér stað í Breiðholti

Breiðholt. Myndin tengist ekki fréttinni beint – Mynd: Reykjavíkurborg
Maðurinn var ölvaður á rafmagnshlaupahjóliMyndin tengist fréttinni ekki beint

Í dagbók lögreglu frá því er nótt er sagt frá því að ökumaður mótorhjóls hafi fallið af hjóli sínu í Hafnarfirði eftir að hafa verið að „prjóna“ á hjólinu.

Lögreglan greinir frá því að þrír ungir aðilar hafi ráðist að öðru í Hafnarfirði með höggum og spörkum. Þá var hnífur notaður til að ógna fórnarlambinu. Lögreglan mun vinna málið með barnavernd og foreldrum.

Þá voru tveir menn handteknir fyrir að hafa hótað manni með hníf og rænt hann. Þeir voru vistaðir í fangaklefa. Ölvaður maður missti stjórn á rafmagnshlaupahjóli sínu í Breiðholti með þeim afleiðingum að hann féll á hjólinu. Maðurinn slasaðist við fallið og var fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabifreið.

Lögreglan þurfti að vekja farþega í leigubíl sem var ofurölvi og rölti maðurinn síðustu metrana heim til sína.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Retro Stefson
Menning

Retro Stefson og Herra Hnetusmjör trylla landann á Airwaves

hjarðhagi
Innlent

Þrír slasaðir á Hjarðarhaga

Kristinn Hrafnsson og Julian Assange
Menning

Heimildarmynd um Julian Assange frumsýnd á Cannes

torfufell 2
Myndir
Innlent

Kynlífsleikfang blasti við Teiti í morgungöngu

Ingvar Þóroddsson
Pólitík

Þingmaður Viðreisnar fer í leyfi til að fara á Vog

Grímur Grímsson
Innlent

Grímur játar hvorki né neitar ásökunum Sigga hakkara

Guðmundur Ingi Kristinsson
Pólitík

Yfirvöld boða byltingu í menntamálum barna

|
Minning

Haraldur Jóhannsson er fallinn frá

Loka auglýsingu