1
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

2
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

3
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

4
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

5
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

6
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

7
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

8
Skoðun

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

9
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

10
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Til baka

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Hvítlaukurinn hefur verið innkallaður af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur

MAST Matvælastofnun
MAST á Selfossi
Mynd: Brynhildur Jensdóttir

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Golden Lion-black garlic singel cloves sem Dai Phat ehf. flytur inn en þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST.

Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað vöruna. Ástæða innköllunar er vegna þess að það greindist í vörunni ólöglegt varnarefni ethýlen oxíð sem er bannað að nota í matvæli.

Tilkynningin barst til Íslands í gegnum RASFF evrópska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli og fóður.

Viðskiptavinum er bent á að neyta ekki vörunnar heldur farga henni eða skila í verslun þar sem hún var keypt.

Eingöngu er verið að innkalla eftirfarna framleiðslulotu:

  • Vörumerki: Golden Lion
  • Vöruheiti: Black Garlic Single Cloves
  • Lotunúmer: 95381
  • Geymsluþol: Best fyrir dags. 31.03.2027.
  • Framleiðsluland: Kína
  • Dreifingaraðili: Asian Food Group B.V.
  • Innflytjandi: Dai Phat Trading Inc ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslun Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14.
Hvítlaukur golden Lion
Mynd: MAST
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

„Frjáls, frjáls Palestína, Frjáls, frjáls Magga Stína“
18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

Tryggið öryggi Frelsisflotans
Skoðun

Félagið Ísland - Palestína

Tryggið öryggi Frelsisflotans

Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

„Frjáls, frjáls Palestína, Frjáls, frjáls Magga Stína“
Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Loka auglýsingu