1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

5
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

6
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

7
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

8
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

9
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

10
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Til baka

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

„Það er líka búið að vera ótrúlega mikil samstaða meðal fólksins sem aðstandendur eru mjög þakklátir fyrir“

Kerti
Mynd: Shutterstock

Samfélagið á Fáskrúðsfirði er sárum vegna andláts ungrar konu, Bríetar Irmu Ómarsdóttur, en hún lést 24. ágúst síðastliðinn, en hún hefði orðið 25 ára í nóvember.

Minningarathöfn verður haldin í Fáskrúðsfjarðarkirkju á morgun klukkan 17:00.

Eftir athöfnina verðu áfallamiðstöð opin í Skólamiðstöðinni. Þá verða fulltrúar frá Heilbrigðisstofnun Austurlands, Rauða Krossinum, þjóðkirkjunni og Píeta samtökunum á staðnum og veita sálrænan stuðning og sálargæslu.

Loðnuvinnslan bíður svo upp á veitingar í áfallamiðstöðinni.

Mannlíf heyrði í Benjamín Hrafni Böðvarssyni prests í Fjarðabyggð en hann segir samfélagið fyrir austan vera í molum vegna andláts Bríetar Irmu. „En það er líka búið að vera ótrúlega mikil samstaða meðal fólksins sem aðstandendur eru mjög þakklátir fyrir og finna fyrir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

„Það er líka búið að vera ótrúlega mikil samstaða meðal fólksins sem aðstandendur eru mjög þakklátir fyrir“
Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri
Myndband
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Loka auglýsingu