1
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

2
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

3
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

4
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

5
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

6
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

7
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

8
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

9
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Til baka

Mótmæltu komu Ursulu van der Leyen til Íslands

Lögreglan bað fólk um að hafa ekki of hátt

_77A2153
Mótmæli við AusturvöllMargir eru ósáttir við opinbera heimsókn Ursulu von der Leyen
Mynd: Víkingur

Um 80 manns mótmæltu opinberri heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Austurvelli í dag.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við mótmælinUm 80 manns kom saman í dag til að mótmæla heimsókninni
Mynd: Víkingur

Oft hafa verið mun betri mæting á mótmælum Félagsins Ísland-Palestína en einn mótmælandinn sem Mannlíf ræddi við kallaði þetta „sumarfrísmætingu“ og átti þá við að fjölmargir séu ekki á landinu vegna sumarfrís.

Ástæður mótmælanna voru tvenns konar, annars vegar að mótmæla opinberri heimsókn van der Leyen, sem er yfirlýstur stuðningsmaður Ísrael, og hins vegar að mótmæla aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda vegna þjóðarmorðsins á Gaza.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við AlþingishúsiðMótmælendur kröfðust aðgerða
Mynd: Víkingur

Mótmælendur stóðu fyrir framan grindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið og kölluðu slagorð á borð við „Hún er ekki velkominn!“ og „Everytime Ursula lies, another child in Gaza dies“.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við mótmælinFólk bar ýmist fána Palestínu eða mótmælaskilti
Mynd: Víkingur

Annar mótmælandi sem Mannlíf ræddi við hafði á orði að lögregluþjónn hafi beðið í mestu vinsemd um að mótmælendur myndu ekki hafa of hátt, það færi svo illa í eyrun. Ekki var að heyra á mótmælendunum að þeir hafi hlustað á beiðnina.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Mótmælendur á AusturvelliTugir manna mótmælti í sumarblíðunni í dag
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Líkur á stöku síðdegisskúrum og hiti á bilinu 9 til 17 stig
Innlent

Líkur á stöku síðdegisskúrum og hiti á bilinu 9 til 17 stig

Veðrið er okkur Íslendingum eðlilega hugleikið og hér má finna veðrið í dag og í komandi vinnuviku
Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Innlent

Líkur á stöku síðdegisskúrum og hiti á bilinu 9 til 17 stig
Innlent

Líkur á stöku síðdegisskúrum og hiti á bilinu 9 til 17 stig

Veðrið er okkur Íslendingum eðlilega hugleikið og hér má finna veðrið í dag og í komandi vinnuviku
Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Loka auglýsingu