1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

4
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

9
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

10
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Til baka

Myndband af systur níu ára stelpunnar sem lést í Reynisfjöru vekur heimsathygli

Tæplega 800 þúsund sinnum hefur verið horft á hróp hennar á hjálp

Reynisfjara
Börn að leik í ReynisfjöruMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Shutterstock

Tæplega 800 þúsund sinnum hefur verið horft á myndband af systur níu ára stúlkunnar sem lést í Reynisfjöru þann 2. ágúst. Í myndbandinu, sem birt var á samfélagsmiðlum, sést hún hrópa á hjálp fyrir systur sína sem hafði farið í sjóinn og komst ekki aftur í land.

Í myndbandinu sjást einnig á annan tug ferðamanna, sumir með síma á lofti, að horfa á níu ára stelpuna í sjónum. Greint hefur verið frá því að stelpan sem lést hafi verið frá Þýskalandi og var stödd í Reynisfjöru með föður sínum og systur.

Tæplega fjögur hundruð athugasemdir hafa verið skrifaðar við myndbandið þegar þetta er skrifað og tjá flestir sorg sína eða spyrja af hverju fólk fari svo nálægt sjónum þegar það eru skilti sem bendi á þá hættu sem getur verið til staðar. Þá fordæma einhverjir í athugasemdakerfinu þá ákvörðun að setja myndbandið á samfélagsmiðla.

Mannlíf mun ekki birta myndbandið.

Annað myndband, sem Mannlíf hefur sagt frá áður, sýnir ungu stúlkuna í sjónum hefur einnig verið í dreifingu en ekki fengið jafn mikla athygli.

Reynisfjaraskjótskot
Skjótskot úr myndbandinu
Mynd: Skjáskot

Eins og greint hefur verið frá var þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang og náði björgunarfólk barninu upp úr sjónum. Hún var úrskurðuð látin á sjúkrahúsi.

Þetta er sjötta banaslysið í Reynisfjöru á undanförnum tíu árum.

Í tilkynningu frá landeigendum í Reynisfjöru, Ferðamálastofu, lögreglunni á Suðurlandi, Safe Travel og Björgunarsveitinni Víkverja sem send var út í gær kemur fram að ákveðið hafi verið að breyta hættustuðli í fjörunni og mun því rautt viðvörunarljós að kvikna við minna tilefni en áður. Gult ljós var á skiltinu þegar slysið átti sér stað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu