1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

9
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

10
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Til baka

Næturbrölt Kleina opinberað

Kleini
Kristján EinarKleini á hraðri siglingu.
Mynd: Mynd: Instagram-skjáskot

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Kleini, fullu nafni Kristján Einar Sigurbjörnsson, hefur í gegnum tíðina stundað ævintýri næturinnar af meiri áfergju en margur. Hefur það leitt Kleina í gönur, meðal annars þegar hann var færður í gæsluvarðhald og dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni. Nú er öldin önnur og verður Kleini ei neinum að meini í morgunsárið.

Kristján Einar, sem er nýskilinn við Hafdís Björg Kristjánsdóttur, eftir eitt mest opinberaða samband síðari tíma hér á landi, en hún eyddi öllum myndum af Kleina af Instagram-síðu á aðventunni.

Kleini segir fylgjendum sínum á Instagram frá því hvað hann er að brasa á nóttunni. Hann segist vakna klukkan þrjú á nóttunni og byrja að vinna þá. Þetta gerir hann til að skrolla ekki í símanum á kvöldin. „Ég kýs að byrja dag­ana mína þrjú, hálf­fjög­ur á morgn­ana, til að koma sem mestu í verk yfir dag­inn. Eft­ir klukk­an sex, sjö á kvöld­in er maður ekk­ert að vinna leng­ur. Maður er bara að skrolla í al­gjöru til­gangs­leysi, eng­inn fókus og bara „waste of time“,“ skýrir hann.

Kleini vinnur meðal annars við að flytja inn og selja vörur. Þannig stofnaði hann fyrirtæki án fjármögnunar sem heitir Heimilis heild. Stórblaðið DV sagði svo frá því í janúar að Kleini væru að selja svokallaða „lúxus gullkúlublómapotta“ á 26 þúsund krónur, með heimsendingu, í gegnum fyrirtækið Heimilis heild. Þótt margur neytandinn sé reiðubúinn að greiða álag fyrir heimsendan Kleina þótti fólki í Facebook-hópnum „Vertu á verði - eftirlit með verðlagi“ mikið að greiða 26 þúsund fyrir vöru sem seld er á Shein og Alibaba fyrir 595 krónur. Lítið er annars að gerast hjá sölusíðu Kleina og þar helst seldar dýnur ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

„Þú yfirgafst okkur hér alein, án þín“
Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu