1
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

2
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

3
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

4
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

5
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

6
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

7
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

8
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

9
Skoðun

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

10
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Til baka

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

„Við vonum að áfrýjunardómstóllinn leyfi Gadzhi Gadzhiev, Mariiam Taimova og litlu börnunum þeirra að snúa aftur til öruggs hælis á Íslandi. Dagestan er enginn brandari.“

Gadzhi
Gadzhi og sonur hansKonurnar í Pussy Riot hafa áhyggjur af örlögum fjölskyldunnar
Mynd: Aðsend

Rússnesk-íslenski aðgerðarsinnahópurinn Pussy Riot varar við örlögum hjónanna Gadzhi Gadzhiev og Mariiam Taimova og börnunum þeirra, verði þeim ekki snúið aftur til Íslands hið snarasta.

Pussy Riot
Pussy RiotPussy Riot á tónleikum í febrúar á þessu ári
Mynd: ODD ANDERSEN / AFP

Lista og aðgerðasinnahópurinn Pussy Riot skrifaði færslu á Instagram á dögunum þar sem hópurinn segist vona að áfrýjunardómstóll leyfi rússnesku hjónunum sem rekin voru frá Íslandi á dögunum, leyfi þeim að snúa aftur til Íslands. Gadzhi hafði mátt þola ofbeldi og pyntingar af völdum rússneskra yfirvalda en hann er stjórnarandstæðingur og pólitískur aðgerðarsinni.

Hjónin sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi árið 2022 en kornungur sonur þeirra var með þeim. Þann 15. september síðastliðinn eignuðust þau tvíbura en á dögunum ákváðu íslensk yfirvöld að reka fjölskylduna úr landi. Áður höfðu hins vegar nokkrir fjölskyldumeðlimir hjónanna fengið vernd hér á landi í gegnum fjölskyldusameiningu, þá þeim forsendum að Gadzhi hefði sætt pyntingum í Rússlandi. Þá er Miiriam heilsutæp og notast við hjólastól flesta daga.

Pussy Riot birti ljósmynd af Gadzhi og syni hans á Instagram og skrifuðu eftirfarandi texta:

„Við vonum að áfrýjunardómstóllinn leyfi Gadzhi Gadzhiev, Mariiam Taimova og litlu börnunum þeirra að snúa aftur til öruggs hælis á Íslandi. Dagestan er enginn brandari.“

Mannlíf bað meðlimi Pussy Riot að útskýra hvað þær meintu með að Dagestan væri enginn brandari.

„Dagestan, og Tsjetsjenía, eru miklu harðneskulegri svæði en restin af Rússlandi. Ef Rússland er einræðisríki, þá starfar Dagestan eins og alræðisríki.“

Og hvað má fjölskyldan búast við frá yfirvöldum í Dagestan?

„Fangelsun, pyntingar, möguleg aftaka fyrir foreldrana, munaðarleysingjahæli fyrir börnin.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Réttað yfir eltihrelli sem þóttist vera hin týnda Maddie
Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

„Frjáls, frjáls Palestína, Frjáls, frjáls Magga Stína“
Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Loka auglýsingu