1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

3
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

4
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

5
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

6
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

7
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

8
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

9
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

10
Heimur

Sigur Demókrata veldur titringi í herbúðum Repúblikana

Til baka

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Það var að venju nokkur hasar í dagbók lögreglu, og mál af ýmsum toga komu upp

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan stendur vaktinaAlltaf til staðar
Mynd: Víkingur

Fjórir ökumenn voru handteknir vegna gruns um ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur og tveir þeirra reyndust sviptir ökuréttindum.

Óskað var aðstoðar lögreglu vegna umferðarslyss - þar hafði rafmagnshlaupahjól og bifreið lent saman en sem betur fer urðu engin slys á fólki og minniháttar eignatjón og málið er í rannsókn.

Aðili var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur fyrir ofbeldistilburði og ölvunarlæti; reynt var að tala um fyrir manninum en það var með öllu árangurslaust og var hann því vistaður í fangaklefa.

Annar aðili var handtekinn fyrir að reyna að stofna til slagsmála; vistaður í fangaklefa.

Skráningarmerki voru fjarlægð af ótryggðri bifreið.

Ökumaður var stöðvaður í almennu eftirliti - blés undir refsimörkum og var gert að hætta akstri.

Tilkynnt var um þjófnað á skráningarmerkjum. Málið í rannsókn.

Tilkynnt var um yfirstandandi innbrot á byggingarsvæði. Einn handtekinn og fluttur á lögreglustöð til vistunar.

Tveir menn voru handteknir fyrir brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg; að sögn lögreglu voru báðir mennirnir peruölvaðir og alls ekki í skýrsluhæfu ástandi og þeir vistaðir í fangaklefa.

Leigubílstjóri var aðstoðaður vegna farþega er neitaði að greiða fargjaldið og var málið afgreitt án vandræða.

Ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 103 kílómetra hraða þar sem er 60 kílómetra hámarkshraði; afgreitt með umferðarskýrslu á vettvangi.

Ökumaður var kærður fyrir að vera með filmur í framrúðum bifreiðar sinnar og var málið afgreitt með umferðarskýrslu á vettvangi og bifreiðin boðuð í skoðun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Loka auglýsingu