1
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

2
Minning

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá

3
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

4
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

5
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

8
Fólk

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli

9
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

10
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Til baka

Rannsókn á andláti Hans Löf í fullum gangi

Dóttir Hans hefur stöðu sakbornings og situr í gæsluvarðhaldi.

Margrét löf
Margrét Löf var úrskurðuð í gæsluvarðhaldHandtekin grunuð um að hafa beitt foreldra sína ofbeldi.
Mynd: Facebook

Rannsókn lögreglu á andláti Hans Roland Löf er í fullum gangi en hann lést 11. apríl eftir atvik sem kom upp á heimili hans í Súlunesi í Garðabæ.

Að sögn lögreglu er mikil vinna í gangi varðandi gagnaöflum og fleira í þeim dúr. Er það gert til að fá skýra mynd af andláti Hans. Samkvæmt upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum var Hans meðvitundarlaus þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn en hann var úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús.

Margrét Halla Hansdóttir Löf, dóttir hins látna, var í kjölfarið úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var svo framlengt til 7. maí, og er hún með réttarstöðu sakbornings.

Í viðtali við Heimildina sögðu tveir hestamenn að þeir hafi orðið vitni að ofbeldi Margrétar í garð foreldra sinna. Þannig lýsti einn sjónarvottur því að hann hefði orðið vitni að undarlegum atburðum inni í bifreið. Móðir konunnar sat þar og virtist sem dóttirin væri að reyna að faðma hana inni í bílnum. Þegar vitnið hafi nálgast bifreiðina hafi komið í ljós að dóttirin lét höggin dynja á móður sinni.

Í öðru tilvikinu hafi annað vitni síðar heyrt öskur og „séð dótturina lemja föður sinn með krepptum hnefa“.

Lögreglan vill ekkert segja um dánarorsök mannsins að svo stöddu og tekur fram að málið sé viðkvæmt.

Hans Löf starfaði áður sem tannsmiður, en átti áttræðisafmæli daginn sem hann lést. Hann bar bæði gamla og nýja áverka. Eiginkona hans, og móðir konunnar sem situr í gæsluvarðhaldi, var sömuleiðis flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.

Margrét Löf Hestur
Þekkt í íslenska hestasamfélaginuKonan sem situr í gæsluvarðhaldi hefur unnið til verðlauna í hestaíþróttum.
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Utanríkisráðherra Belgíu segir að stjórnvöld ætli að viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki, og að það verði gert á allsherjarfundi Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum að uppfylltum nokkrum skilyrðum
Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Landlæknir styður hinsegin fólk
Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur
Skoðun

Theódóra Björk Guðjónsdóttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“
Innlent

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá
Minning

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“
Pólitík

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl
Heimur

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli
Fólk

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk
Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk

Þegar mannréttindi hinsegin fólks eru ekki virt getur það haft alvarleg áhrif á heilsu segir Landlæknir
Grýtti matvælum í Kópavogi
Innlent

Grýtti matvælum í Kópavogi

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“
Innlent

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu hefur störf
Innlent

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu hefur störf

Loka auglýsingu