1
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

2
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

3
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

4
Heimur

Tilkynnti eigið andlát

5
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

6
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

7
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

8
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

9
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

10
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Til baka

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

„Ókey, þetta er bara glatað“

Stefán Pálsson sagnfræðingur
Stefán PálssonSagnfræðingurinn er hneykslaður á ríkisstjórninni
Mynd: YouTube/Skjáskot

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson segir að í lokuðu spjallsvæði Samfylkingarinnar á Facebook, hafi fólk verið beðið um að verja ákvörðun mennta- og barnamálaráðherra um að segja stöðu skólameistara Borgarholtsskóla lausa og að níða skóinn af skólameistaranum.

Stefán byrjaði í færslu sinni á að hneykslast á Eyjólfi Ármannssyni, innviðaráðherra sem viðurkenndi í gær að hafa ekki lesið í skýrslu um jarðgangagerð áður en hann tók ákvörðun um forgangsröðun jarðgangna í nýrri samgönguáætlun.

„Ókey, þetta er bara glatað. Ráðherra stígur fram og kynnir ákvörðun með því að vísa í skýrslu. Svo kemur í ljós að hann vísar ekki rétt í skýrsluna. Og endar loks á að þurfa að viðurkenna að hann hafi ekki einu sinni lesið hana - og þá kemur þetta: „Við lesum skýrsluna og metum hana en hún tekur ekki ákvörðunina fyrir okkur“. “

Í seinni hluta færslunnar kastar Stefán sprengju en hann fullyrðir að í lokuðu spjallsvæði Samfylkingarinnar hafi fólk verið hvatt til þess að níða skóinn af Ársæli Guðmundssyni, skólameistara Borgarholtsskóla, „til að bjarga andliti ráðherrans.“

„Sorrý krakkar, en þetta er bara glatað. Og það er næstum eins glatað að horfa uppá að lokaða spjallsvæðið hjá Samfylkingunni er eina ferðina enn búið að gefa út þá skipun að mæta á Facebook og verja ruglið hjá FF - eins og í morgun þegar dagskipunin var að níða skóinn af skólameistaranum í Borgó til að bjarga andliti ráðherrans og aðstoðarmannsins - fyrrum varaformanns Samfó. Ömurlegt!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan
Innlent

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan

Aldrei hefði átt að gefa út kæru í máli Alberts að sögn lögmannsins
Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista
Myndir
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi
Innlent

Ríkisstjórnin metur arðsemi fram yfir umferðaröryggi

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag
Minning

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann
Innlent

Íslenskur karlmaður dæmdur fyrir að sparka í lögreglumann

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða
Innlent

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi
Heimur

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

„Ókey, þetta er bara glatað“
Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni
Nærmynd
Pólitík

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu
Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“
Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

Loka auglýsingu