1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

9
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

10
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Til baka

Seigla Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð hættir aldreiÞað er hans helsti eiginleiki
Mynd: AFP

Það eru fáir stjórnmálamenn eins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þeir eru kannski tíu talsins í Evrópu og svo er einn hátt settur í Bandaríkjunum. Sigmundur er að minnsta kosti eini sem myndi fagna fimmtugsafmælinu með því að halda áfram að dreifa ótrúverðugum samsæriskenningum í fjölmiðlum. Sérstaklega um ástæður sem urðu til þess að hann þurfti að segja af sér sem forsætisráðherra þegar Alþingi og þjóðin krafðist þess eftir að upplýst var vafasöm skattamál hans.

Sigmundur endaði á því að segja af sér en hefur aldrei sýnt vott af auðmýkt síðan þá. Það segir mjög mikið um hann sem stjórnmálamann. Það getur verið gríðarlega öflugt fyrir fólk í hans stöðu að gefast aldrei upp en að sama skapi getur það verið einstaklega hættulegt. Haldi hann þessari þvermóðsku áfram munu sögubækur framtíðarinnar dæma hann harkalegar en þörf er á burt séð frá allri þeirri seiglu sem hann býr yfir ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

„Þú yfirgafst okkur hér alein, án þín“
Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu