1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

3
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

4
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

5
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

6
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

7
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

8
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

9
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

10
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Til baka

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Ekki leiðum að líkjast

Zohran Mamdani
Zohran Mamdani borgarstjóriMiklar vonir eru bundnar við borgarstjórann.
Mynd: ANGELA WEISS / AFP

Stjórnmálamaðurinn Zohran Mamdani hefur heldur betur náð að fanga athygli fólks á undanförnum mánuðum en Mamdani var í vikunni kjörinn borgarstjóri New York-borgar þrátt fyrir að fáir hafi vitað hver hann var fyrir fáum mánuðum síðan.

Einn þeirra sem óskar Mamdani til hamingju með sigurinn er Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og núverandi þingmaður Samfylkingarinnar. Það gerir Dagur í færslu á samfélagsmiðlum.

„Það er full astæða til að óska Zohran Mamdani nýkjörnum borgarstjóra New York til hamingju með glæsilegan sigur og farsældar í embætti,“ skrifar Dagur. Þá vill hann einnig óska Sigurði Erni Hilmarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokknum, til hamingju með að vera tvífari Mamdani.

„Og jafnframt að óska Sigurði Erni Hilmarssyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins til hamingju með að vera sláandi líkur honum með þetta ræktarlega skegg!“ skrifar Dagur að lokum.

Dagur B Sigurður Örn
Sigurður Örn og Dagur B. EggertssonÞykir líkur borgarstjóra New York.
Mynd: Dagur B. Eggertsson
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Ekki leiðum að líkjast
Glæsilegt Sigvaldahús til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

Loka auglýsingu