1
Fólk

Bubbi hjólar í stórútgerðirnar

2
Heimur

Síðustu Instagram-færslur Virginiu Giuffre vöktu áhyggjur

3
Innlent

Tilkynnt um eld í húsi á Langholtsveginum

4
Heimur

Virginia Guiffre svipti sig lífi

5
Innlent

Blóðrauðum handaförum skellt á bandaríska sendiráðið

6
Innlent

Fossblæddi úr manni eftir Hoppslys í Laugardalnum

7
Innlent

Fjórir rændu mann í miðbænum, tveir þeirra voru undir lögaldri

8
Fólk

Illugi veltir fyrir sér páfastarfinu

9
Landið

Uppbygging á miðbæjarsvæði Egilsstaða í biðstöðu

10
Heimur

Mannfjöldi mættur á jarðarför Frans páfa í Vatíkaninu

Til baka

Snilld Jóhanns

Jóhann Páll Jóhannsson
Mynd: Stjórnarráðið

Snilldarlegasta taktík Samfylkingarinnar í stjórnmálum frá því Kristrún Frostadóttir kom inn í stjórnmálin hefur verið hundaflautið. Aðferðin snýst um að tala til mismunandi hópa á sama tíma. Þannig byrjaði Kristrún stjórnmálaferilinn á að salta Evrópusambandið og öll áform um að taka upp nýju stjórnarskrána, vitandi að án víðari stuðnings en þrönga vinstrisins væri betur heima setið.

Samflokksmaður og einn nánasti samstarfsmaður Kristrúnar, Jóhann Páll Jóhannsson umverfisráðherra, gengur enn lengra. Í hvert skipti sem hann hefur upp raustina opinberlega virðist hann tala til kjósenda Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra kvartaði hann sáran undan því að þrengt væri að Reykjavíkurflugvelli, hann boðar stórsókn í orkuöflun og nú síðast uppfyllti hann blautan draum alvöru hægrimanna og skilaði fjárheimildum upp á 600 milljónir króna sem eyrnamerkt var orku- og loftslagsmálum.

Nýja Samfylkingin ætlar því að forðast örlög þeirrar gömlu sem klauf þjóðina í tíð Jóhönnu Sigurðardóttur, með því að sefa og svæfa fólkið til hægri.

Það gæti hins vegar sært upp mestu martröð Samfylkingarinnar, að fylgið verði gleypt upp frá vinstri eftir því sem kjörtímabilið líður, þar sem Sósíalistarnir eru glaðvakandi og Vinstri græn eru að rumska úr roti síðustu kosninga, ef marka má harðar yfirlýsingar Svandísar Svavarsdóttur og Guðmundar Inga Guðbrandssonar um meinta óhóflega hagsýni Jóhanns Páls ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Laugardalur
Innlent

Fossblæddi úr manni eftir Hoppslys í Laugardalnum

02_19-Photo
Landið

Uppbygging á miðbæjarsvæði Egilsstaða í biðstöðu

Virginia
Heimur

Síðustu Instagram-færslur Virginiu Giuffre vöktu áhyggjur

Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu
Skoðun

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Alvarleg staða frelsissviptra einstaklinga

Frans Páfi
Fólk

Illugi veltir fyrir sér páfastarfinu

1000003318
Innlent

Tilkynnt um eld í húsi á Langholtsveginum

Bubbi Morthens
Mynd / Hallur Karlsson
Fólk

Bubbi hjólar í stórútgerðirnar

AFP__20250426__43K64GZ__v1__HighRes__VaticanReligionPopeFuneral
Heimur

Mannfjöldi mættur á jarðarför Frans páfa í Vatíkaninu