1
Innlent

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ

2
Innlent

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking

3
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

4
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

5
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

6
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

7
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

8
Landið

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

9
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

10
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Til baka

Stjórnmál og blaðamennska blandast saman á stærstu ritstjórn landsins

Blaðamenn skráðir í flokkinn, þeim ritstýrt af fyrrverandi formanni flokksins og fjármögnun berst frá hagsmunaaðilum. Tengsl Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins lykta af hagsmunabaráttu sem siðfræðingur segir ekki ríkja fullt gagnsæi um.

Morgunblaðið Sjálfstæðisflokkur
Fjölmiðill með flokkstengslAndrés Magnússon, Andrea Sigurðardóttir, Davíð Oddsson, Stefán Einar Stefánsson og Hermann Nökkvi Gunnarsson eru meðal þeirra stjórnenda og blaðamanna sem hafa bein tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.
Mynd: Samsett

Rík tengsl eru milli Morgunblaðsins, sem er stærsta fréttaritstjórn landsins, og Sjálfstæðisflokksins. Dæmi eru um að blaðamenn sem fjalla um stjórnmál séu um leið fyrrverandi eða núverandi virkir meðlimir í flokknum.

Útgáfufélag Morgunblaðsins rekur um leið einu dagblaðaprentsmiðju og -dreifingu á Íslandi.

Siðfræðingur sem Mannlíf ræddi við segir að blaðið sé „einhvers konar upplýsingaveita lobbýista og lögmanna tiltekinna viðskiptamanna.“ Hann segir ekki ríkja fullt gagnsæi um hagmsunagæslu blaðsins.

Mannlíf hafði samband við nokkra blaðamenn blaðsins og ritstjóra þess til að spyrja þá um tengsl þeirra við Sjálfstæðisflokkinn og þann hagsmunaárekstur sem skapast í vinnu þeirra vegna tengslanna.

Pólitísk deila um sjálfstæði fjölmiðla

Frá því ný ríkisstjórn tók við í lok síðasta árs hefur skapast mikil umræða um fjölmiðla í landinu og þá sérstaklega Morgunblaðið, bæði úti í samfélaginu og inn á Alþingi. Sú umræða hefur að einhverju leyti snúist um tengsl blaðsins við Sjálfstæðisflokkinn.

Sumir stuðningmenn og þingmenn Flokks fólksins telja blaðið vera að vinna í þágu í auðmanna og gegn almannahagsmunum í landinu og hafa rætt slíkt á opinberum vettvangi.

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, gagnrýndi fjölmiðilinn harkalega í ræðu sinni á aðalfundi Flokks fólksins sem haldinn var í febrúar á þessu ári.

„Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur með útúrsnúningum og hálfsannleik. Flokkurinn hefur verið sakaður um þjófnað og óheiðarleika og vísvitandi blekkingar. Sjálfstæðisflokkurinn og þrír aðrir flokkar sem voru mislengi að átta sig á skráningarmálum sínum hafa aftur á móti látnir í friði af málgagninu,“ sagði Inga og vísaði þar í umfjöllun Morgunblaðsins um styrkjamálið svokallaða.

Inga Sæland
Gagnrýnin á MorgunblaðiðInga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur verið til umfjöllunar í fréttum Morgunblaðsins vegna stjórnmála, en telur að umfjöllun litast af hagsmunagæslu í stjórnmálabaráttu.
Mynd: Stjórnarráðið/Bernharð

Fyrr í sama mánuði sagði Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, að …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

Leigjanda á Hólmavík er gert að fjarlægja útstillingu úr glugga opinbers húss hjá Strandabyggð
Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð
Myndband
Landið

Gera grín að lélegum vegmerkingum í Fjallabyggð

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga
Pólitík

Ungir Miðflokksmenn segja fjölmiðla ljúga

Hjálmtýr vekur athygli á sölu vína frá „landránsbyggðum“ Ísraels
Innlent

Hjálmtýr vekur athygli á sölu vína frá „landránsbyggðum“ Ísraels

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum
Landið

Ísak rændi bíl í Veiðivötnum

Um 9.000 mættu á Þjóð gegn þjóðarmorði
Innlent

Um 9.000 mættu á Þjóð gegn þjóðarmorði

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ
Myndband
Innlent

Birti myndband af stórfurðulegu slysi í Garðabæ

Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Kviknaði í bíl á ferð í Árbænum
Innlent

Kviknaði í bíl á ferð í Árbænum

Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Ég bið hana um að viðurkenna hátt og snjallt að vinnuaflið framleiðir verðmætin“
Þrettán í Mosfellsbæ sem eiga nóg milli handanna
Peningar

Þrettán í Mosfellsbæ sem eiga nóg milli handanna

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

Blússandi hagnaður hjá Fiskikónginum
Peningar

Blússandi hagnaður hjá Fiskikónginum

Loka auglýsingu