1
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

2
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

3
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

4
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

5
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

6
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

7
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

8
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

9
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

10
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Til baka

Svona er ástandið í tálbeituhópunum

Umræður sem virðast tengja tálbeituhópum á Telegram gefa innsýn í hversu langt skilgreiningar á barnaníði geta gengið.

shutterstock_2408138579
TelegramTelegram er vinsælt hjá þeim sem vilja notast við leyninöfn.

Ljósmyndir, nöfn og heimilisföng manna eru birt á íslenskum spjallgrúppum á samskiptaforritinu Telegram og þeir sagðir barnaníðingar. Fordómar gagnvart samkynhneigðum eru áberandi í einum spjallhópnum.

Fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um tálbeituhóp sem hefur beitt sér gegn meintum barnaníðingum með því að þykjast vera 14 ára stúlka á Snapchat og ræða við fullorðna menn. Í hópum á Telegram sem fjalla um skipulagningu slagsmála og meinta barnaníðinga eru meðal annars umræður um að tilkynna samkynhneigð pör til barnaverndar, svo barn þeirra verði tekið af þeim.

Tálbeituhópur er talinn viðriðinn andlát manns frá Þorlákshöfn sem lést á sjúkrahúsi eftir að hafa fundist nær dauða en lífi á göngustíg í Gufunesi á dögunum.

Telegram-rásirnar

Mannlíf hefur undir höndum skjáskot af samskiptum Íslendinga sem spjalla saman í spjallhópunum „Barnaperrar og nauðgarar“ og „Bardaga Hópurinn“ á Telegram en þar eru birtar ljósmyndir, nöfn og heimilisföng meintra barnaníðinga og í sumum tilfellum samskipti þeirra við tálbeitur á samfélagsmiðlum.

Listi sem sagður er sýna nöfn og tölvupóstföng virkra notenda hinnar alræmdrar síðu, þar sem algengt er að notendur birti hefndarklám, og efni með ólögráða stúlkum, hefur meðal annars birst í Telegram-hópnum Bardaga Hópurinn. Stjórnendur hópsins lýsa honum sem hóp sem er ætlað að „skipuleggja slagsmál, posta myndböndum og selja vopn.“ Tekið er þó skýrt fram að fíkniefnaauglýsingum verði hent út úr hópnum. Umræður um meinta barnaníðinga er mjög áberandi í hópnum en þar veigrar fólk ekki við því að nafngreina menn og ekki nema í sumum tilfellum leggur það fram skjáskot af samskiptum þeirra við börn undir lögaldri.

skjáskot2
HótanirTexti sem fylgdi nafnalistanum.

Trans konan Candice Aþena Jónsdóttir er mikið tekin fyrir í hópnum en hún steig fram í viðtali í DV í febrúar síðastliðnum þar sem hún sagði frá ítrekuðu áreiti og árásum sem hún hefði orðið fyrir eftir að hún var sökuð um að níðast á ólögráða stúlkum. Árið 2023 kom upp mál þar sem fjölmiðlar birtu skjáskot af samskiptum trans konu við börn undir lögaldri, þar sem hún bauð þeim á stefnumót. Candice telur að fólk rugli henni saman við þá trans konu. Þá hafi fyrrverandi vinur Candice dreift sögum af henni sem ættu ekki stoð í raunveruleikanum.

Candice
Bardaga HópurinnNotendur ræða hvað hægt sé að gera til að áreita Candice.

Í einu skjáskotinu má sjá samkynhneigt par rætt og það vænt um að níðast á barni sínu, og samskipti annars þeirra birt, við dreng sem segist vera 16 ára, á stefnumótasmáforritinu Grindr, sem ætlað er samkynhneigðum karlmönnum.

Einn notandinn skrifar við færslu um samkynhneigða parið: „Þvílík tilviljun að þeir kynvilltu pedoarnir séu greinilega …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Vegabréf mannsins fannst skammt frá
Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Loka auglýsingu