1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

3
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

4
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

7
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

8
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

9
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

10
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Til baka

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Ekki er gefið upp hversu margir þiggja bætur

Alþingi 71. grein
Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherraVill skerða réttindi bótaþega
Mynd: Víkingur

683 hafa verið atvinnulausir í meira en 18 mánuði en þetta kemur fram í skriflegu svari frá Ástu Ásgeirsdóttur, deildarstjóra hjá Vinnumálastofnun, við fyrirspurn Mannlífs. Vinnumálastofnun vildi hins vegar ekki gefa upp hversu margir af þeim einstaklingum þiggi atvinnuleysisbætur.

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gefið það út að til standi að stytta bótarétt en hámarksbótaréttur er nú 30 mánuðir en verður 18 mánuðir ef áætlun ríkisstjórnarinnar ganga eftir.

Lágmarksskilyrðum til þess að fá greiddar bætur verður breytt og verður sá sem misst hefur vinnuna að hafa starfað á innlendum vinnumarkaði í eitt ár en eins og lögin eru í dag er lágmarkið allt niður í þrjá mánuði.

„Nú ætla stjórnvöld sér að stytta tímabil atvinnuleysistrygginga um heilt ár og um leið að lengja ávinnslutímabilið. Og þetta er í sjálfu sér svona brot á því samkomulagi eða jafnvægi sem hefur verið á íslenskum vinnumarkaði. Og ég lít á þetta sem atlögu að kjörum og réttindum launafólks,“ segir Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, við RÚV um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Augnakonfekt verður í boði ef veður leyfir
Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Augnakonfekt verður í boði ef veður leyfir
Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Loka auglýsingu