1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

3
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

4
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

7
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

8
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

9
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

10
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Til baka

Þrír ákærðir fyrir manndráp í Gufunessmálinu

Tveir áfram í gæsluvarðhaldi

Gufunes
GufunesHjörleifur fannst illa farinn við stíg á Gufunesi í mars síðastliðnum.
Mynd: Google Maps

Ákæra hefur verið gefin út á hendur þremur mönnum í svokölluðu Gufunessmáli, þar sem Hjörleifur Haukur Guðmundsson, 65 ára, lést eftir ofbeldi í mars síðastliðnum. Saksóknari fór fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra við þinghald í morgun, en ekki var nauðsyn á að gera slíkt yfir þeim þriðja þar sem hann afplánar nú refsingu í öðru máli.

Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, staðfesti þetta í samtali við Vísi og segir úrskurð í varðhaldsmálinu verða kveðinn upp um hádegisbil.

Mennirnir hafa verið í haldi síðan 12. mars, en þá hófst rannsókn málsins eftir að Hjörleifur fannst alvarlega slasaður við göngustíg í Gufunesi að morgni 11. mars. Hann lést skömmu síðar á slysadeild Landspítalans.

Samkvæmt lögum má ekki halda sakborningi í gæsluvarðhaldi lengur en tólf vikur án þess að gefin sé út ákæra, nema sérstakar ástæður krefjist þess. Fleiri einstaklingar hafa réttarstöðu sakbornings í málinu en þeim hefur verið sleppt úr haldi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Þrjú nýleg dæmi um þjófnað á greiðslukortum
Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Loka auglýsingu