1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Til baka

Þrjú af fjórum gagnaverum á Íslandi neita að hafa verið í viðskiptum við Ísrael

Yfir 300 prósent aukning á innflutningi frá Ísrael árið 2024

Gagnaver
GagnaverMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Landsvirkjun

Ástæðan fyrir ríflega 300 prósent aukningu á innflutningi til Íslands frá Ísrael, er að skýrast. Þrjú af fjórum gagnaverum á landinu harðneita að vera í viðskiptum við Ísrael.

Graf: Viðskipti við Ísrael
Viðskipti Ísland við ÍsraelInnflutningur frá Ísrael hefur aukist um 303,4 prósent á milli ára.

Í maí sagði Mannlíf frá gríðarlegri aukningu á innflutningi frá Ísrael til Íslands frá því að Ísrael hóf þjóðarmorð sitt á Gaza, eftir mannskæða árás Hamas-liða í Ísrael 7. október 2023. Árið 2024 rauk innflutningurinn frá Ísrael til Íslands upp og fór í 3.353 milljarða króna.

Samkvæmt Hagstofu Íslands útskýrist aukningin að mestu á umfangsmiklum innflutningi á tölvuvörum hjá fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi.

Mannlíf hafði samband við Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið til að fá upplýsingar um gagnaver á Íslandi. Í skriflegu svari sem þaðan barst segir að þrjú gagnaver séu skráð með starfsemi hér á landi en að gagnaver séu þó ekki rekstrarleyfisskyld. „Gagnaver eru ekki rekstrarleyfisskyld starfsemi og því er ekki til tæmandi opinber skrá yfir þá aðila. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins eru þrjú gagnaver á Íslandi, atNorth, Borealis Data Center og Verne Global.“

Ráðuneytið benti aukreitis á að nú sé í bígerð gagnaver í Ölfusi á vegum AI Green Cloud en til stendur að opna það á næsta ári.

Mannlíf hafði samband við öll fjögur gagnaverin en þrjú þeirra svöruðu fyrirspurnum Mannlífs á þann hátt að fyrirtækin væru ekki í neinum viðskiptum við Ísrael. Ekkert svar barst hins vegar frá Verne Global, þrátt fyrir ítrekun.

RÚV sagði frá því í dag að ofurtölva hollenska tæknifyrirtækisins Nebius hafi verið valinn staður í hjá gagnaveri Verne í Keflavík. Athygli vekur að einn af eigendum Nebius er rússneskur ólígarki að nafni Arkady Yuryevich Volozh en hann er af gyðingaættum og hefur búið í Ísrael frá árinu 2014.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

„Ég get ekki þolað meira af þessu“
Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Borgarfulltrúinn vill að ástandið verði bætt
Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Loka auglýsingu