1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

3
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

7
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

8
Minning

Helgi Pétursson er látinn

9
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

10
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

Til baka

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

„Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur“

Hamrastekkur
HamrastekkurAlvarlegt slys varð við Hamrastekk í sumar
Mynd: Aðsend

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar felldi í vikunni tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að merkja gönguþverun á Hamrastekk sem formlega gangbraut. Tillagan hlaut tvö atkvæði, frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, en var felld með fjórum atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins og Vinstri grænna. Fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá.

Tillagan fólst í því að gönguþverun á Hamrastekk yrði merkt með gangbrautarskilti og hefðbundnum yfirborðsmerkingum, í samræmi við reglugerð um umferðarmerki. Gönguþverunin tengir saman göngustíga milli Urðastekks og Hólastekks annars vegar og Lambastekks og Skriðustekks hins vegar.

Hamrastekkur
Mynd: Aðsend

Í bókun Sjálfstæðisflokksins vegna málsins kom fram að flokkurinn harmi ákvörðun meirihlutans. Þar sagði að um væri að ræða fjölfarna leið barna og ungmenna og mikilvægt væri að auka umferðaröryggi á svæðinu. „Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur,“ sagði í bókuninni og gagnrýndi flokkurinn að meirihlutinn vildi ekki einu sinni samþykkja að skoða úrbætur.

Á umræddum vegkafla á Hamrastekk mætast tveir göngustígar en engar merkingar eru til að vara ökumenn við gangandi eða hjólandi vegfarendum. Þeir sem fara þarna yfir geta því birst skyndilega út á akveginn.

Í júní síðastliðnum varð alvarlegt slys á sama stað þegar ekið var á sjö ára dreng. Slys hafa orðið þar áður og telja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins brýnt að svæðið verði tekið í gegn hið fyrsta.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Eva Bryngeirsdóttir opnar sig um aldursmuninn.
Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára
Einkaviðtal
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

„Ef þú kemur til þessa fallega lands sem kallast Ísland, er eina sem við biðjum um að þú virðir náttúruna.“
Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Loka auglýsingu