Í dagbók lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá því að afskipti voru höfð af manneskju sem var að stela úr verslun í Laugardalnum og var málið afgreitt með vettvangsskýrslu.
Afskipti höfð af ungri stúlku í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún var annarlegu ástandi vegna áfengisneyslu og var henni ekið heim
Óskað var eftir aðstoð á hótel í miðbæ Reykjavíkur vegna einstaklings sem var í annarlegu ástandi vegna áfengisneyslu og var til vandræða þar innandyra
Ökumaður stöðvaður í Kópavogi þar sem hann var með barn í bifreið sinni sem ekki var í öryggisbelti.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment