1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

5
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

6
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

7
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

8
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

Til baka

Vandræðaleg Áslaug

Áslaug Arna þingmaður
Mynd: Stjórnarráðið

Undanfarnar vikur hafa stuðningsmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur mikið talað um hversu góður ræðumaður ráðherrann fyrrverandi er en því miður fyrir þá og hana var einstaklega vandræðalegt að hlusta á dómsmálaráðherra fyrrverandi reyna sannfæra aðra Sjálfstæðismenn um ágæti sitt á landsfundi flokksins í gær.

Ræðan var sjálf ekki illa flutt en innihaldið var vandræðalega þunnt og lítið um sjálfsskoðun. Svo virðist vera að allt það sem er að á Íslandi í dag sé Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra að kenna. Áslaug virðist ekki aðeins gleyma fartölvum á djamminu heldur líka þeirri staðreynd að flokkur hennar hefur verið við stýrið frá 2013 allt þar til seint í fyrra og að Kristrún hafi aðeins verið forsætisráðherra í rúma tvo mánuði. Þá virðist hún sömuleiðis hafa gleymt að hún var sjálf ráðherra frá 2019 til 2024.

Þá hjálpaðu orð Áslaugar um meinta hræðslu vinstri manna við Sjálfstæðisflokkinn henni ekki vitund en hún virðist einnig hafa gleymt því að flokkurinn hefur aldrei verið óvinsælli í sögunni og er í minnihluta. Forvitnilegt verður að sjá hvort að gestir landsfundarins láta glepjast af orðum Áslaugar og kjósi hana sem formann …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

„Þú yfirgafst okkur hér alein, án þín“
Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu