1
Innlent

Stöðva sölu á þekktu fæðubótarefni

2
Fólk

Dularfull fasteign í Fossvogi til sölu

3
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

4
Heimur

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí

5
Innlent

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni

6
Innlent

Nanna skellihlær að Stefáni Einari

7
Innlent

Auglýst eftir klámleikkonu á Íslandi

8
Innlent

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar

9
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

10
Heimur

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu

Til baka

Vandræðaleg Áslaug

Áslaug Arna þingmaður
Mynd: Stjórnarráðið

Undanfarnar vikur hafa stuðningsmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur mikið talað um hversu góður ræðumaður ráðherrann fyrrverandi er en því miður fyrir þá og hana var einstaklega vandræðalegt að hlusta á dómsmálaráðherra fyrrverandi reyna sannfæra aðra Sjálfstæðismenn um ágæti sitt á landsfundi flokksins í gær.

Ræðan var sjálf ekki illa flutt en innihaldið var vandræðalega þunnt og lítið um sjálfsskoðun. Svo virðist vera að allt það sem er að á Íslandi í dag sé Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra að kenna. Áslaug virðist ekki aðeins gleyma fartölvum á djamminu heldur líka þeirri staðreynd að flokkur hennar hefur verið við stýrið frá 2013 allt þar til seint í fyrra og að Kristrún hafi aðeins verið forsætisráðherra í rúma tvo mánuði. Þá virðist hún sömuleiðis hafa gleymt að hún var sjálf ráðherra frá 2019 til 2024.

Þá hjálpaðu orð Áslaugar um meinta hræðslu vinstri manna við Sjálfstæðisflokkinn henni ekki vitund en hún virðist einnig hafa gleymt því að flokkurinn hefur aldrei verið óvinsælli í sögunni og er í minnihluta. Forvitnilegt verður að sjá hvort að gestir landsfundarins láta glepjast af orðum Áslaugar og kjósi hana sem formann …

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Gangandi kraftaverk“ eftir fjórða stigs krabbamein
Viðtal
Fólk

„Gangandi kraftaverk“ eftir fjórða stigs krabbamein

Thelma Björk eignaðist barn með Downs sem varð ljós lífsins.
Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni
Innlent

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“
Innlent

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“

Ók sendiferðabíl í gegnum hóp mótmælenda
Myndband
Heimur

Ók sendiferðabíl í gegnum hóp mótmælenda

Strictly Come Dancing-stjarna fannst látin á heimili sínu
Heimur

Strictly Come Dancing-stjarna fannst látin á heimili sínu

Finnbogi hefur glímt við svefnvanda alla ævi
Fólk

Finnbogi hefur glímt við svefnvanda alla ævi

Nanna skellihlær að Stefáni Einari
Innlent

Nanna skellihlær að Stefáni Einari

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu
Heimur

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar
Innlent

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar

Ungur mótmælandi í Íran verður tekinn af lífi
Heimur

Ungur mótmælandi í Íran verður tekinn af lífi

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí
Heimur

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí

Auglýst eftir klámleikkonu á Íslandi
Innlent

Auglýst eftir klámleikkonu á Íslandi

Dularfull fasteign í Fossvogi til sölu
Myndir
Fólk

Dularfull fasteign í Fossvogi til sölu

Slúður

Loka auglýsingu