1
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

2
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

3
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

4
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

5
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

6
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

7
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

8
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

9
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

10
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Til baka

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Ekki góðar fréttir fyrir þá sem vilja njóta sín þar

Tene strönd
Alveg bannaðAlveg stranglega bannað.
Mynd: Canarian Weekly

Sund hefur verið bannað meðfram allri strandlengju Tabaiba og Playa del Moro-ströndin á Tenerife hefur verið lokuð eftir mikið grjóthrun. Hrunið hefur valdið verulegum skemmdum á fráveitukerfi svæðisins, með þeim afleiðingum að skólp rennur út í sjóinn.

Ákvörðunin um lokunina var tekin í kjölfar grjóthrunsins, sem átti sér stað snemma í gærmorgun og olli rofi í fráveitukerfinu, sem hefur vakið áhyggjur af lýðheilsu og öryggi almennings.

Sem varúðarráðstöfun hefur sveitarfélagið einnig bannað umferð gangandi vegfarenda á gönguleiðinni milli Radazul og Tabaiba og lagt sundbann meðfram strandlengjunni á milli þessara tveggja svæða. Takmarkanirnar hafa verið settar vegna hættu á frekara grjóthruni og mögulegrar skólpmengunar í sjónum.

Í opinberri tilkynningu hvatti bæjarstjóri El Rosario, Escolástico Gil, íbúa jafnframt til þess að forðast tímabundið notkun fráveitukerfisins á austurhlíð Tabaiba. Íbúar á þessum svæðum eru beðnir, þar til annað verður tilkynnt, að forðast notkun sturta, baða og þvottavéla.

Sveitarfélagið hefur einnig varað við því að losa heimilis- eða iðnaðarskólp í fráveitukerfið eða framkvæma nokkra starfsemi sem gæti bætt verulegu magni vatns inn í kerfið.

Ekkert liggur fyrir um hvenær ströndin mun opna aftur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Opið pallborð um geðheilbrigði stúdenta á Háskólatorgi haldið í dag
Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu
Myndir
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

„Allur heimurinn hlær nú að Evrópu“
Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf
Myndband
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

Vinsælli strönd á Tenerife lokað
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

Loka auglýsingu