1
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

2
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

3
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

4
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

5
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

6
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

7
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

8
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

9
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

10
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Til baka

Alexandra biðst afsökunar á að hafa haft rangt fyrir sér

Borgarfulltrúi Pírata tjáði sig á Reddit um leikskólamál í Reykjavík

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra Briem er borgarfulltrúi PírataNeitar að hafa logið að borgarbúum

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, viðurkennir á spjallsíðunni Reddit að hún hafi haft rangt fyrir sér um leikskólamál í Reykjavík þegar notandi síðunnar sakaði hana um lygar. Var sá notandi að vísa í orð borgarfulltrúans frá 2022 þegar hún sagði að öll 12 mánaða börn myndu fá leikskólapláss í Reykjavík.

Í svari til notandans segir Alexandra að hún hafi ekki verið að ljúga en hún hafi hins vegar haft rangt fyrir sér en taldi sig vera segja sannleikann miðað við þau gögn sem hún hafði undir höndum á þeim tíma.

„Mér þykir það leitt, enda hefði ég ekki sagt það nema ég hefði trúað því á sínum tíma, út frá þeim gögnum sem ég hafði.

Það var ekki lygi, ég einfaldlega hafði rangt fyrir mér, og lærði það á þessu dæmi að tala varlegar um framtíðina,“ sagði borgarfulltrúinn á Reddit.

Hún segir að þrír hlutir hafi gerst sem ekki var hægt að sjá fyrir á þeim tíma:

  1. Það kom í ljós mygla í þó nokkrum fjölda leikskóla sem tóku þá út af borðinu, og við þurftum að nota húsnæði sem var að opna til að taka tímabundið við þeim börnum meðan húsnæðið var í viðgerð.
  2. Það komu inn nokkur hundruð börn frá Úkraínu, sem hluti af stórri hópmóttöku, það var rétt af ríkinu og borginni að gera það, og taka við þessum hóp, en þetta var sannarlega hópur sem við áttum ekki von á þegar við vorum að semja fjárhagsáætlunina, eða spá fyrir um framtíðina.
  3. Það gekk hægar en við höfðum gert ráð fyrir að byggja upp húsnæði sem við áttum von á að kæmi inn.

„En meina, tek það bara á mig að ég hefði ekki átt að tala af svona mikilli fullvissu um eitthvað sem ég hefði átt að vita að ég gæti ekki fullyrt svona, og tek það líka á mig að ég hefði átt að vera skeptískari á tölurnar sem við fengum fyrir áramót. Ég veit í dag að það var full mikil bjartsýni í spám um uppbygginguna og mati á uppbyggingarhraða hjá verktökum.

Svo ég get ekki annað en beðist afsökunar, ég var ekki að ljúga, en þetta var rangt hjá mér og ég hefði átt að vita betur,“ skrifar hún að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Frændi stúlkunnar skildi hana eftir í tíu mínútur með skelfilegum afleiðingum
Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum
Heimur

Yfirmenn í rússneska hernum sakaðir um aftökur á undirmönnum

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fagnar orðum Dags B. Eggertssonar um evruna
Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Loka auglýsingu