1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Rakel tekur við í janúar

4
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

5
Innlent

Slys í Laugardalnum

6
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

7
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

8
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

9
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

10
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Til baka

Ari Eldjárn hitti Jón Óttar

Jón Óttar Ólafsson
Mynd: Samherji

Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaðurinn, glæpabókahöfundurinn, afbrotafræðingurinn og njósnari Björgólfs Thors Björgólfssonar, Jón Óttar Ólafsson, var aðalleikarinn í umfjöllun Kveiks um gagnaleka, sem byggði á leyniupptökum Jóns Óttars sjálfs.

Jón Óttar hefur verið sýnilegur í miðborg Reykjavíkur, þar sem hann býr. Ein slík nærvera átti sér stað á veitingastað í miðbænum fyrir örfáum vikum. Þar sat einn fremsti grínisti Íslands, og nýbakaður bæjarlistamaður Seltjarnarness, sjálfur Ari Eldjárn, einn við borð á þéttsetnum stað í hádeginu, hinu sögufræga Horni. Ari tók upp á því, út frá kunnri kurteisi hans og forvitni, að bjóða aðvífandi gestum að deila borðinu, svo þeir þyrftu ekki frá að hverfa.

Ari Eldjárn

Svo fór að óvæntur sessunautur Ara varð Jón Óttar Ólafsson.

„Nú, ert þú hann?“ heyrðist Ari spyrja eftir fyrstu kynnin.

Ari hélt síðan svokallað „tilraunauppistand“ nokkru síðar, sem er liður í undirbúningi fyrir komandi verkefni hans. Líklegt má telja að Ari hafi verið í reglubundnum mannlífsrannsóknum og sætt lagi þegar hann átti sæti sem ekki var upptekið.

Hvort eitthvað annað var upptekið í þetta sinn verður að koma í ljós.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Felix svarar 10 spurningum
Kynning

Felix svarar 10 spurningum

„Fjölskyldur á Íslandi eru mismunandi eins og allsstaðar“
Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla
Myndband
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Brotist inn á heimavist í Stokkhólmi og matur eitraður
Heimur

Brotist inn á heimavist í Stokkhólmi og matur eitraður

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu