1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

5
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

6
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

9
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

10
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Til baka

Davíð Már Sigurðsson

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?

Davíð Már er kennari
Davíð Már Sigurðsson skrifar um velferð barna

Eykur skattheimta alltaf velferð?

Nú er útsvar flestallra sveitarfélaga í botni, 2023 stóð það í 14,74%, og þar er Reykjavík engin undantekning.

En fyrir hvað er verið að greiða?

Opnunartími sundlauga og bókasafna hefur verið skertur, boltaleikir bannaðir á þartilgerðum völlum þrátt fyrir að það skarist á við útivistartíma unglinga. Það virðist ekki verið að setja börn og ungmenni í forgang þó kjörnum fulltrúum og embættismönnum sé tírætt um það. Þó er þetta hópurinn sem hefur í síauknu magni strítt við aukið ofbeldi, áhættuhegðun og verri andlega líðan. Þá má spyrja sig hvort aukin skattheimta skili sér endilega yfir í betri þjónustu fyrir þau. 

Þá virðist aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi fyrst og fremst snúast um að fjölga stýrihópum, nefnum og auka fræðslu, ráðgjöf, leiðbeiningar og svo framvegis. Með öðrum orðum finna upp hjólið, greina hjólið, gera skýrslu um hjólið og gera svo stýrihóp um að finna upp hjólið. Með öðrum orðum, auka útgjöld en ekki endilega framleiðni. 

Hvernig væri að horfa til baka?

Við Íslendingar höfum nefnilega náð framúrskarandi árangri í keimlíkum aðstæðum á tíunda áratug síðustu aldar. En þá var vímuefnaneysla ungmenna vaxandi vandamál í íslensku samfélagi, ef ekki ofbeldið. Þá kom í ljós að þeim forvarnaraðferðum sem beitt hafði verið og miðuðu að því að kenna ungmennum um skaðsemi vímuefnaneyslu, virtust ekki virka sem skyldi.

Úr varð það sem er kallað Íslenska módelið þar sem tókst gagngert að vinna gegn vímuefnanotkun ungmenna. Forvarnarlíkan byggt á rannsóknum og gagnreyndum aðferðum. Samstarf fjölda hluteigandi aðila eins og foreldra, kennara, félagsmiðstöðva, íþróttafélaga og fleiri í aðila í nærumhverfi barna og ungmenna. Þetta skilað árangri. 

Við erum með verkfærin, notum þau. Og ef það er Reykjavíkurborg ofviða, leyfum svo í það minnsta krökkunum að sparka bolta eftir tíu yfir sumarið.

Höfundur er skólaíþróttakennari

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Skoðun

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli

Langt sumarfrí Alþingis - Að vera þingmaður 6. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Langt sumarfrí Alþingis - Að vera þingmaður 6. kafli

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Aukum við útsvar en ekki velferð barna?

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Að fara eftir reglum - Að vera þingmaður 8. kafli

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Í liðinu - Að vera þingmaður 7. kafli

Glimmerjátningar
Skoðun

Katrín Harðardóttir

Glimmerjátningar

Loka auglýsingu