1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

6
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

7
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

10
Innlent

Varasamt veður vegna vinds

Til baka

Baldur varar við: Bandaríkin munu vilja ráða Íslandi

Pútín og Trump koma á 19. aldar stórveldispólitík.

Baldur Þórhallsson
Baldur ÞórhallssonSegir nýjan veruleika stórvelda vera að taka við.

„Það er líklega eingöngu tímaspursmál hvenær bandarískir ráðamenn munu tala um mikilvægi þess að þeir ráði yfir Íslandi,“ segir Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, í viðvörunarorðum á Facebook.

Hann segir að Trump-stjórnin „reki afdráttarlausa útþenslustefnu“ og að ríki í Norður- og Mið-Ameríku velji á milli þess að vera hluti Bandaríkjanna eða leppríki þeirra. Þá muni koma að Íslandi.

„Trump og Pútín færast sífellt nær 19. aldar stórveldispólitík sem felst í því að skipta heiminum á milli stórvelda. Kína er ekki fráhverft þessari stefnu. Þeir hafa þegar lagt til hvernig Úkraína eigi að skiptast á milli þeirra. Georgía er orðin leppríki Rússlands. Bandaríkin munu á næstunni ekki gera athugasemd við útþenslustefnu Pútín í hans næsta nágrenni. Rússland gerir enga athugasemd við að Grænland, Panama og Kanada tilheyri áhrifasvæði Bandaríkjanna og verði gerð að leppríkjum. Það sama mun eiga við um Ísland,“ segir Baldur.

Í vikunni hélt Vladimir Pútín Rússlandsforseti erindi um sögulegt tilkall Bandaríkjanna til Grænlands og Ísland á 19. öldinni.

„Stóra spurning núna er hvort að nýir valdhafar í Washington muni krefjast þess að Ísland snúi sér alfarið að Bandaríkjunum og láti allar hugmyndir um nánari varnar- og efnahagssamvinnu og viðskipti við önnur Evrópuríki lönd og leið,“ bætir Baldur við.

Hann telur líkur á því að Bandaríkin beiti sér gegn mögulegri aðild Íslands að Evrópusambandinu. „Nýir valdhafar telja að Evrópusambandið vinni gegn hagsmunum Bandaríkjanna og að Grænland eigi að tilheyra Bandaríkjnum. Í ljósi þessa kæmi ekki á óvart að bandarísk stjórnvöld beittu sér gegn því að Íslandi tæki aftur upp aðildarviðræðurnar við ESB.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum
Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum
Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Loka auglýsingu