1
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

2
Skoðun

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

3
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

4
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

5
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

6
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

7
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

8
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

9
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

10
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Til baka

Baldur varar við: Bandaríkin munu vilja ráða Íslandi

Pútín og Trump koma á 19. aldar stórveldispólitík.

Baldur Þórhallsson
Baldur ÞórhallssonSegir nýjan veruleika stórvelda vera að taka við.

„Það er líklega eingöngu tímaspursmál hvenær bandarískir ráðamenn munu tala um mikilvægi þess að þeir ráði yfir Íslandi,“ segir Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, í viðvörunarorðum á Facebook.

Hann segir að Trump-stjórnin „reki afdráttarlausa útþenslustefnu“ og að ríki í Norður- og Mið-Ameríku velji á milli þess að vera hluti Bandaríkjanna eða leppríki þeirra. Þá muni koma að Íslandi.

„Trump og Pútín færast sífellt nær 19. aldar stórveldispólitík sem felst í því að skipta heiminum á milli stórvelda. Kína er ekki fráhverft þessari stefnu. Þeir hafa þegar lagt til hvernig Úkraína eigi að skiptast á milli þeirra. Georgía er orðin leppríki Rússlands. Bandaríkin munu á næstunni ekki gera athugasemd við útþenslustefnu Pútín í hans næsta nágrenni. Rússland gerir enga athugasemd við að Grænland, Panama og Kanada tilheyri áhrifasvæði Bandaríkjanna og verði gerð að leppríkjum. Það sama mun eiga við um Ísland,“ segir Baldur.

Í vikunni hélt Vladimir Pútín Rússlandsforseti erindi um sögulegt tilkall Bandaríkjanna til Grænlands og Ísland á 19. öldinni.

„Stóra spurning núna er hvort að nýir valdhafar í Washington muni krefjast þess að Ísland snúi sér alfarið að Bandaríkjunum og láti allar hugmyndir um nánari varnar- og efnahagssamvinnu og viðskipti við önnur Evrópuríki lönd og leið,“ bætir Baldur við.

Hann telur líkur á því að Bandaríkin beiti sér gegn mögulegri aðild Íslands að Evrópusambandinu. „Nýir valdhafar telja að Evrópusambandið vinni gegn hagsmunum Bandaríkjanna og að Grænland eigi að tilheyra Bandaríkjnum. Í ljósi þessa kæmi ekki á óvart að bandarísk stjórnvöld beittu sér gegn því að Íslandi tæki aftur upp aðildarviðræðurnar við ESB.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Veðurfræðingurinn virti gerir upp vikuna
Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda
Myndir
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

Tveir látnir eftir skotárás á Krít
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Veðurfræðingurinn virti gerir upp vikuna
Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls
Innlent

Ungir karlmenn handteknir vegna fölsunarmáls

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Loka auglýsingu