1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

9
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

10
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

Til baka

Bankareikningi Flokks fólksins lokað

Fylltu ekki út áreiðanleikakönnun

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga Sæland vildi ekki tjá sig um máliðAðstoðarmaður hennar var ósáttur við fréttamann RÚV

Flokkur fólksins fyllti ekki út áreiðanleikakönnun og var því bankareikningi flokksins í Arion Banka því lokað tímabundið í síðasta mánuði en RÚV greinir frá. Bankinn má ekki eiga í viðskiptum við fyrirtæki eða félög nema slík könnun hafi verið fyllt út.

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, kaus að tjá sig ekki um lokun bankareikninganna þegar fréttamaður RÚV innti hana eftir svörum að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Aðstoðarmaður hennar gagnrýndi að fréttamaðurinn hefði ekki gefið ráðherranum fyrirvara um að slíkar spurningar yrðu bornar upp. Upplýsingafulltrúi flokksins, sem jafnframt situr í stjórn Ríkisútvarpsins, lýsti einnig furðu sinni á spurningunni og benti á að reikningarnir hefðu aðeins verið lokaðir í stuttan tíma. Þá ræddu þau um að kæra meintan upplýsingaleka til fréttamanns.

Arion banki segir í svari sínu til RÚV að það sé almennt gerð rík krafa til fjármálafyrirtækja um að varðveita slíkar upplýsingar, þar sem þær séu forsenda þess að einstaklingar og fyrirtæki geti átt í viðskiptum við bankann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir fall í hálku
Innlent

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir fall í hálku

Franskir lögreglumenn grunaðir um nauðgun
Heimur

Franskir lögreglumenn grunaðir um nauðgun

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík
Innlent

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu