1
Innlent

Stöðva sölu á þekktu fæðubótarefni

2
Fólk

Dularfull fasteign í Fossvogi til sölu

3
Heimur

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí

4
Innlent

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni

5
Innlent

Nanna skellihlær að Stefáni Einari

6
Innlent

Auglýst eftir klámleikkonu á Íslandi

7
Innlent

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar

8
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

9
Heimur

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu

10
Fólk

„Gangandi kraftaverk“ eftir fjórða stigs krabbamein

Til baka

Barn flutt á bráðamóttökuna

Landspítalinn í Fossvogi
Landspítalinn í Fossvogi
Mynd: Víkingur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum verkefnum í gærkvöldi og í nótt, þar á meðal þjófnuðum úr verslunum, umferðarlagabrotum, slysum og alvarlegum eldsvoða.

Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í sem afgreitt var á vettvangi. Þá bárust einnig tilkynningar um tvo þjófnaði úr verslunum í miðbæ Reykjavíkur. Í sama hverfi var tilkynnt um líkamsárás, þar sem um minniháttar meiðsli var að ræða og málið afgreitt á vettvangi.

Í umferðareftirliti var ökumaður stöðvaður þar sem í ljós kom að hann hafði ekki gild ökuréttindi. Málið var afgreitt með sekt. Annar ökumaður var stöðvaður fyrir of hraðan akstur, mældur á 111 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 km/klst, og hlaut hann sekt. Þá var ökumaður stöðvaður í Kópavogi fyrir að aka gegn rauðu umferðarljósi og einnig afgreiddur með sekt. Í sama hverfi var ökumaður stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna, en hann var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Í Hafnarfirði var ökumaður handtekinn eftir að hafa valdið árekstri undir áhrifum fíkniefna. Við leit fannst fíkniefni í vörslu hans og var hann vistaður í fangaklefa.

Lögregla sinnti einnig slysum. Tilkynnt var um vinnuslys, þar sem maður féll og hlaut skurð á enni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku til frekari skoðunar. Þá var barn flutt á bráðamóttöku eftir að hafa dottið og hlotið áverka í andliti í Árbænum.

Að lokum var tilkynnt um meiriháttar eld í Grafarvogi. Engin slys urðu á fólki, en eldurinn olli töluverðu eignartjóni.

Auk þessa sinnti lögregla almennu eftirliti og aðstoð víðs vegar um svæðið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

„Menn eru búnir að fá nóg“
„Gangandi kraftaverk“ eftir fjórða stigs krabbamein
Viðtal
Fólk

„Gangandi kraftaverk“ eftir fjórða stigs krabbamein

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni
Innlent

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“
Innlent

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“

Ók sendiferðabíl í gegnum hóp mótmælenda
Myndband
Heimur

Ók sendiferðabíl í gegnum hóp mótmælenda

Strictly Come Dancing-stjarna fannst látin á heimili sínu
Heimur

Strictly Come Dancing-stjarna fannst látin á heimili sínu

Finnbogi hefur glímt við svefnvanda alla ævi
Fólk

Finnbogi hefur glímt við svefnvanda alla ævi

Nanna skellihlær að Stefáni Einari
Innlent

Nanna skellihlær að Stefáni Einari

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu
Heimur

Lögreglan með farsíma Hönnu í vörslu

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar
Innlent

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar

Ungur mótmælandi í Íran verður tekinn af lífi
Heimur

Ungur mótmælandi í Íran verður tekinn af lífi

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí
Heimur

Ungur maður látinn eftir furðuslys á flugvelli á Kanarí

Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

„Menn eru búnir að fá nóg“
Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar
Innlent

Stefán Einar hæðist að útliti Nönnu Rögnvaldar

Barn flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni
Innlent

Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“
Innlent

Segir Ísland gæti orðið „Puerto Rico norðursins“

Nanna skellihlær að Stefáni Einari
Innlent

Nanna skellihlær að Stefáni Einari

Loka auglýsingu