
Birgitta Líf Björnsdóttir
Mynd: Instagram
Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og áhrifavaldur, er sögð vera komin í nýtt samband en eins og þekkt er þá hættu þau Enok Jónsson saman í fyrra.
Sá nýi er sagður vera einn frægasti tónlistarmaður Íslands og hefur verið í tæpan áratug eftir að hafa gefið út marga slagara.
Hvorugt þeirra hefur þó tjáð sig um meint samband opinberlega en allir og amma þeirra hafa verið að kjamsa á þessu slúðri undanfarnar vikur ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment