1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

9
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

10
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Til baka

Boða albanskan ríkisborgara fyrir dóm vegna fíkniefnamála og peningaþvættis

Hafði í vörslu sinni rúmlega 150 grömm af kannabisefni, kókaín og 17 töflur af lyfinu Sildenafil í sölu- og dreifingarskyni í íbúð sinni á Akureyri.

Akureyri
AkureyriEf ákærði mætir ekki getur málið verið dæmt að honum fjarstöddum
Mynd: Wikipedia/Skapti Hallgrímsson

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur boðað Redion Zeneli, albönskum ríkisborgara, fyrir dóm þann 28. ágúst næstkomandi vegna alvarlegra brota á lögum um ávana- og fíkniefni, peningaþvætti og brota á útlendingalögum.

Samkvæmt ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi eystra er Zeneli sakaður um að hafa haft í vörslu sinni rúmlega 150 grömm af kannabisefni, kókaín og 17 töflur af lyfinu Sildenafil í sölu- og dreifingarskyni í íbúð sinni á Akureyri. Efnin fundust við húsleit lögreglu þann 26. ágúst 2023.

Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa áunnist sér fjárhagslegan ávinning upp á 218.000 krónur með ólögmætri starfsemi sem tengist fíkniefnasölu. Loks er hann sakaður um að hafa reynt að villa á sér heimildir við handtöku, en vegabréf hans fannst í íbúð hans þrátt fyrir að hann hafi haldið því fram að það væri týnt.

Ákæruvaldið krefst refsingar, greiðslu sakarkostnaðar og upptöku efnanna og peninganna sem teljast ávinningur af brotum. Þingfesting málsins fer fram í dómsal A klukkan 10:45 að morgni 28. ágúst. Ef ákærði mætir ekki getur málið verið dæmt að honum fjarstöddum.

Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Líkamsárás í Laugardal
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

Slagsmál áttu sér einnig stað í þessu glæsilega hverfi
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Innlent

Líkamsárás í Laugardal
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

Slagsmál áttu sér einnig stað í þessu glæsilega hverfi
Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Loka auglýsingu