1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

5
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

6
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

7
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

8
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

9
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

10
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Til baka

Brotin ná eingöngu til afmarkaðs hóps flugumferðarstjóra

Isavia hefur sagt upp fimm flugumferðarstjórum og þá fá fimm aðrir flugumferðarstjórar áminningu

Keflavíkurflugvöllur
Isavia er ekki ánægt.Sögðu fimm upp.
Mynd: Keflavíkurflugvöllur

Fimm flugumferðarstjórar hafa misst vinnu sína hjá Isavia eftir að hafa verið uppvísir að brotum í starfi.

Kemur fram að í stað þess að sitja við vinnu sína skráðu flugumferðarstjórarnir tíma á sig sem aðrir höfðu unnið.

Isavia sendi frá sér fréttatilkynningu vegna málsins og þar kemur fram að málið hafi nú þegar verið tilkynnt til Samgöngustofu; og sé einnig ennþá til rannsóknar hjá stofnuninni.

Mjög skýr lög og reglur gilda um flugleiðsögu og hæfi flugumferðarstjóra - sem Samgöngustofa hafi einmitt eftirlit með, og allt miðar þetta að því að tryggja örugga flugleiðsögu og traust á henni.

Segir að við innri skoðun hjá Isavia hafi komið á daginn að fimm flugumferðarstjórar voru með skráða tíma í vinnustöðu er aðrir höfðu unnið. Í framhaldi af þessu kom á daginn að fimm flugumferðarstjórar höfðu ekki uppfyllt skilyrði um lágmarkstímafjölda um setu í vinnustöðu; hafi því ekki verið með gild leyfi til að sinna flugumferðarstjórn.

Isavia segir að þeir fimm flugumferðarstjórar sem uppfylltu ekki kröfur um lágmarkstíma í vinnustöðu hafi verið sagt upp störfum; öðrum er tóku þátt í brotunum með þeim verða veitt áminning eða alvarlegt tiltal.

Eftir mikla skoðun Isavia á málinu tekur fyrirtækið ljóst að brotin ná eingöngu til afmarkaðs hóps flugumferðarstjóra: Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns.

Stefnir fyrirtækið að því ásamt starfsfólki að horfa innávið; styrkja ferla og koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu