1
Innlent

Sigurður Helgason er látinn

2
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál

3
Heimur

Fyrrverandi sérsveitarmenn Breta stíga fram og lýsa meintum stríðsglæpum

4
Heimur

Nýjasta jarðskjálftahrinan vekur ótta nærri Napólí á Ítalíu

5
Innlent

Engin tilkynning hefur borist Hopp um líkamsárás leigubílstjóra

6
Innlent

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

7
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

8
Fólk

„Ég hélt ég myndi deyja“

9
Innlent

Ísraelar drápu 65 manns „á meðan íslenska þjóðin svaf með sælubros á vör“

10
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

Til baka

Brynjar Karl vill fá skammarkróka í Breiðholtsskóla

„20 prósent af þessu liði á að fara í einhverja ófrjósemisaðgerð.“

BRYNJAR-1
Brynjar Karl SigurðssonÞjálfarinn umdeildi er harðorður í garð foreldra.
Mynd: athenabasketball.com

Brynjar Karl Sigurðsson vill meiri aga í Breiðholtsskóla og taka upp skammarkróka og láta börnin taka afleiðingum gjörða sinna.

Hinn umdeildi körfuboltaþjálfari körfunattleiksliðsins Aþena var gestur hins vinsæla hlaðvarpsþáttar Chess After Dark í gær. Þar fór hann yfir eitt og annað með þáttastjórnendunum en klippa úr þættinum hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlunum en hún var birt á Instagram-reikningi hlaðvarpsins og vakið athygli.

Í myndskeiðinu tjáir Brynjar Karl sig um agavandamál í Breiðholtsskóla sem hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en talað hefur verið um ofbeldisöldu og úrræðaleysi gagnvart henni.

Brynjar Karl segir í klippunni að hann geti lagað agavandamálin í Breiðholtsskóla á einum mánuði.

„Ég skal bara koma þessu í gír á einum mánuði, þessm agavandamálum í Breiðholtsskóla“ fullyrðir þjálfarinn umdeildi og útskýrir svo hvernig:

„Hvernig ætla ég að gera það? Bara hættið þessu kjaftæði! Það verða bara afleiðingar. Það er bara skammarkrókar og allur skrattinn. Það þarf að taka á þessu liði. Og svo er það annað. Aginn gengur ekki bara út á það að mætir þangað og disciplin-ar allt í drasl, þú þarft náttúrulega að kynnast krökkunum og ég er ekki að segja að fólk þarna sé ekki að gera það.“

Brynjar Karl segir síðan foreldrana stórt vandamál.

„Svo er náttúrulega annað í þessu sem er alltaf rótin í þessu öllu. Það eru djöfulsins foreldrarnir. Þetta er verndaðasti hópur í íslensku samfélagi í dag. Verndaðasti hagsmunahópurinn og 20 prósent af þessu liði á að fara í einhverja ófrjósemisaðgerð.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Kanslari Þýskalands
Heimur

Þýskaland stefnir á að hafa „sterkasta hefðbundna herinn í Evrópu“

jóhann alfreð
Fólk

Jóhann Alfreð selur gullfallegt raðhús

Lúsmý
Landið

Hlýindi í maí kunna að hafa vakið lúsmý til lífs á Austurlandi

Milorad Dodik
Heimur

Litháen refsar leiðtoga Bosníu-Serba

Hallgrímskirkja
Innlent

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Diego
Landið

Mála Silfurtorg á Ísafirði í litum trans fánans

palli-palestina
Innlent

Páll Óskar flytur ávarp á samstöðufundi fyrir Palestínu

stefan-jongnarr
Pólitík

Jón Gnarr afþakkar boð í Spursmál