1
Pólitík

Jón Gnarr lætur SFS fá það óþvegið

2
Innlent

„Hættulegustu einstaklingar í lífum íslenskra kvenna eru hvítir íslenskir karlar“

3
Peningar

Auglýsing vekur hneykslun: „Græða helling af peningum“

4
Fólk

Rosie O´Donnell og Lyle Menendez eru trúnaðarvinir

5
Fólk

Anna er ekki „púlari“ en ætlar að fagna með þeim í dag

6
Fólk

Grunaður í ránsmáli Kim Kardashian lést skyndilega rétt fyrir réttarhöld

7
Heimur

Noregur stofnar formlega til stjórnmálasambands við Palestínu

8
Skoðun

Fangelsismál í skugga minnimáttarkenndar

9
Innlent

Búðarþjófnaður, ökuníð og eignarspjöll

10
Innlent

Áríðandi bréf til ráðherra

Til baka

Búðarþjófnaður, ökuníð og eignarspjöll

Fjórir gista fangageymslur lögreglunnar eftir nóttina.

Lögreglan, ljós
Mynd: Shutterstock

Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru alls 54 mál bókuð í kerfum hennar frá 17:00 í gær til 05:00 í morgun en fjórir aðilar gista fangageymslu. Hér má sjá nokkur dæmi um verkefni næturinnar.

Lögreglan sem annast útköll í Austur- og Vesturbæinn, miðbæinn og Seltjarnarnes, stöðvaði tvo ökumenn við hefðbundið umferðareftirlit. Voru þeir handteknir grunaðir um að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku.

Sama lögregla stöðvaði ökuníðing sem ók á 110 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 km/klst.

Þá hafði lögreglan afskipti af aðila sem kom svo í ljós að hann hafði fíkniefni á sér. Var hann látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Ökumaður bifreiðar stöðvaður við akstur við hefðbundið umferðareftirlit. Sá handtekinn grunaður um að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Laus að lokinni sýnatöku.

Lögreglan sem sér um Hafnarfjörð, Garðabæ og Álftanes fór í útkall vegna eignarspjalla. Var gerandinn handtekinn en látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Sömu lögreglu barst tilkynning um búðarþjófnað. Var málið afgreitt á vettvangi.

Lögreglan sem sinnir útköllum í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ stöðvaði ökumann við akstur við hefðbundið umferðareftirlit. Var hann handtekinn grunaður um að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna en látinn laus eftir sýnatöku.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra – Mynd: Steph Glinski
Pólitík

Ísland valdeflir stúlkur í Malaví

maðuríkína
Heimur

Maður stökk í gegnum glugga í miðju rifrildi við kærustuna

Oscar
Innlent

Áríðandi bréf til ráðherra

Lögregla
Innlent

Tilkynnt um hnífahópaslagsmál

Ólafur Ágúst Hraundal
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangelsismál í skugga minnimáttarkenndar

shutterstock_621593360
Fólk

Grunaður í ránsmáli Kim Kardashian lést skyndilega rétt fyrir réttarhöld

Þorsteinn V. Einarsson
Innlent

„Hættulegustu einstaklingar í lífum íslenskra kvenna eru hvítir íslenskir karlar“

Salah
Sport

Óstöðvandi Liverpool rústar Tottenham og tryggir sér enska meistaratitilinn