1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

5
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

6
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

7
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

8
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

9
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

10
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

Til baka

Dagur á neyðarfundi NATO: „Undirtónninn er grafalvarlegur“

Dagur B. Eggertsson segir undirtóninn grafalvarlegan á fundi Nató í Brussel.

Þórdís, Dagur og Sigmar
Þórdís, Dagur og Sigmar í Brussel.

Atlantshafsbandalagið fundar nú stíft vegna þeirrar erfiðu stöðu sem Úkraína er komin í og Evrópa í heild jafnvel, í tengslum við árásarstríð Rússlands inn í landið og þá áherslubreytingu sem orðið hefur hjá Bandaríkjunum eftir að Donald Trump tók yfir stjórn landsins.

Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar leiðir Íslandsdeild þingmannasamtaka Nató og er nú staddur í Brussel ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Sigmari Gunnarssyni. Af því tilefni skrifaði borgarstjórinn fyrrverandi færslu og birti ljósmynd af þrieykinu en hann segir undirtóninn á fundinum mjög alvarlegan.

Hér má lesa færsluna:

„Við brosum og berum höfuðið hátt. Því fylgir stolt að vera fulltrúar Íslands á alþjóðavettvangi. Undirtónninn er þó grafalvarlegur. Ótrúlegur tími til að taka sæti í þingmannasamtökum Nató og leiða Íslandsdeildina þar, með þessum framúrskarandi þingmönnum, Þórdísi Kolbrúnu og Sigmari. Gríðarlega margt að setja sig inn í og síðustu dagar og yfirlýsingar á ýmsum vettvangi skilja sannarlega eftir margt til vandlegrar umhugsunar fyrir Ísland, fyrir Evrópu, að ógleymdri Úkraínu og öðrum nánustu nágrönnum Rússa. Meira um það síðar.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

„Við bjuggumst við að þegar við kæmum til Íslands yrði komið fram við okkur sem manneskjur, með sanngirni, réttlæti og mannlegri reisn“
Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega og Guðlaugur Þór í viðtali við morgunútvarp Rásar 2.“
Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“
Pólitík

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Loka auglýsingu