1
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

2
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

3
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

4
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

5
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

6
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

7
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

8
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

9
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

10
Innlent

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík

Til baka

Dagur spáir fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna

„Frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll“

Dagur B. Eggertsson. Mynd: Reykjavík.
Dagur B. EggertssonDagur er mjög hrifinn af fyrrum kollega sínum.

Dagur B. Eggertsson mærir Bandaríska öldungadeildarþingmanninn Cory Booker, sem í gær setti met og hélt 25 klukkustunda ræðu á Bandaríkjaþingi. Spáir Dagur því að Booker verði áberandi á kjörtímabili Trumps.

Færslan hefst á eftirfarandi hátt en hana birti Dagur þegar Booker var enn að tala á þinginu.

„Cory Booker öldugadeildarþingmaður á Bandaríkjaþingi er búinn að halda ræðu gegn Trump og stefnu forsetans í meira en 22 klukkustundir stanslaust á Bandaríkjaþingi. Hann byrjaði í gær og sagðist myndu halda áfram eins lengi og hann hefði líkamlega krafta til.“

Borgarstjórinn fyrrverandi segir í seinni hluta færslunnar að Booker sé „frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll“ sem muni verða meira og meira áberandi á næstunni. Gengur hann jafnvel svo langt að spá fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna.

„Cory varð þekktur sem framsækinn borgarstjóri Newark í New Jersey, er frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll. Ég leyfi mér að spá því að hann eigi eftir að verða meira og meira áberandi eftir því sem líður á árið og kjörtímabil Trump. Og já, ég spái því líka að næsti forseti Bandaríkjanna verði úr röðum fyrrverandi borgarstjóra.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fagnar orðum Dags B. Eggertssonar um evruna
Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Loka auglýsingu