1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

9
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

10
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Til baka

Dóttir stjórnarformanns Árvakurs vill breyta rekstri RÚV

Áslaug Arna vill taka RÚV af auglýsingamarkaði og leyfa veðmálaauglýsingar

Gísli Marteinn Áslaug Arna
Faðir Áslaugar á stóran hlut í MorgunblaðinuGísli Marteinn vildi meiri upplýsingar frá ráðherranum fyrrverandi
Mynd: Samsett

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, birti á mánudaginn pistil þar sem hún ræðir stöð íslenskra fjölmiðla. Ber hún saman RÚV og einkarekna fjölmiðla og setur það í samhengi við styrki sem þeir einkareknu fá.

„Árið 2023 námu styrk­ir til einka­rek­inna fjöl­miðla 470 millj­ón­um króna sem dreifðust á 25 rekstr­araðila. Á sama tíma hlaut Rík­is­út­varpið tólffalt hærra fram­lag en all­ir einka­rekn­ir fjöl­miðlar sam­an­lagt. Það má öll­um vera ljóst að þess­ir styrk­ir duga skammt til að jafna þenn­an mikla aðstöðumun,“ segir ráðherrann fyrrverandi í pistlinum sem hún birti á Facebook. Rétt er að taka fram að ásamt því að vera þingmaður er Áslaug dóttir Sigurbjörns Magnússonar, stjórnarformanns Árvakurs en félagið á og rekur Morgunblaðið. Eignarhlutur hans í fjölmiðlaveldinu er 7%.

Áslaug tekur að það þurfi að setja hinu opinbera skýr mörk til að tryggja að einkareknum fjölmiðlum tækifæri til blómstra.

Gísli Marteinn Baldursson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, spyr í athugasemdakerfinu hvernig Áslaug myndi hafa kerfið ef hún fengi að ráða. „Þá er ég að meina hvort þú sért á móti þessum styrkjum til einkarekinna fjölmiðla, hvort þú sért á móti því að ríkið haldi úti Rúv, hvort þér finnist að Rúv ætti að fara af auglýsingamarkaði og hvort þú sjáir fyrir þér að fjármagnið sem nú kemur í gegnum auglýsingar komi þá úr ríkissjóði að öllu leyti eða hluta eða alls ekki?“

Áslaug var ekki lengi að svara fjölmiðlamanninum og er með svörin á reiðum höndum.

„Eins og hagræðingartillaga mín til ríkisstjórnarinnar var í upphafi árs þar sem ég lagði til ýmsar útfærslur í fjölmörgum málaflokkum þá lagði ég til að hætta styrkjunum til einkarekinna fjölmiðla, taka RÚV af auglýsingamarkaði sem fengi það ekki bætt og myndi minnka umsvif sín og hagræða í sínum rekstri og forgangsraða verkefnum. Síðan leyfa áfengis- og veðmálaauglýsingar með takmörkunum og skoða fleiri leiðir til að bæta samkeppnisumhverfi miðlanna. En i þessu eins og öðru má horfa til mismunandi útfærslna,“ skrifaði hún.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Konur og börn myrt og misþyrmt í Darfur
Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis
Innlent

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu