1
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

2
Fólk

„Hann er bara heitur!“

3
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

4
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

5
Fólk

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær

6
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

7
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

8
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

9
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

10
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Til baka

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Arnar Gunnlaugsson
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfariNáði ekki að koma Íslandi á HM
Mynd: Víkingur

Það var til mikils að vinna fyrir Ísland í leiknum gegn Úkraínu sem fór fram í Póllandi í kvöld. Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram í umspil fyrir HM en Úkraína þurfti nauðsynlega að sigra.

Leikmenn Úkraínu voru mun betri allan leikinn og var leikur Íslands gífurlega óskipulagður og náði Ísland ekki að skapa sér eitt alvöru færi í fyrri hálfleik á meðan Úkraína átti skot í slá.

En Ísland náði þó að halda hreinu í fyrri hálfleik en í síðar háflleik tók Úkraína öll völd og sá Ísland varla til sólar en náði þó á einhvern óskiljanlega máta að skapa sér tvö dauðafæri og má segja að markmenn Íslands og Úkraínu hafi verið bestu leikmennirnir á vellinum því Elías í marki Íslands stóð sig frábærlega. Því miður gat hann ekkert gert í marki Úkraínu sem kom á 83 mínútu en Oleksandr Zubkov skoraði eftir hornspyrnu og svaf íslenska liðið algjörlega á verðinum.

Það var svo á 93 mínútu sem Úkraína tryggði sér sigurinn með marki og lokaúrslit því 2-0 sigur Úkraínu.

Byrjunarliðið:

Elías Rafn Ólafsson (M) - 8
Guðlaugur Victor Pálsson - 5
Sverrir Ingi Ingason - 6
Hörður Björgvin Magnússon - 5
Mikael Egill Ellertsson - 4
Hákon Arnar Haraldsson - 5
Ísak Bergmann Jóhannesson - 5
Jón Dagur Þorsteinsson - 5
Albert Guðmundsson - 5
Andri Lucas Guðjohnsen - 5
Brynjólfur Andersen Willumsson - 4

Varamenn:

Jóhann Berg Guðmundsson - 5
Logi Tómasson - Spilaði ekki nóg
Daníel Tristan Guðjohnsen - Spilaði ekki nóg

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær
Fólk

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær

Sagðist hafa fengið „verstu fréttir sem hann hefur nokkru sinni fengið“ fyrr um daginn.
Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól
Heimur

Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum
Menning

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt
Viðtal
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi
Innlent

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun
Sport

Mögulegt kærumál KSÍ ennþá í skoðun

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Loka auglýsingu