1
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

2
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

3
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

4
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

5
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

6
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

7
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

8
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

9
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

10
Innlent

Segir NATO vera dautt

Til baka

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Arnar Gunnlaugsson
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfariNáði ekki að koma Íslandi á HM
Mynd: Víkingur

Það var til mikils að vinna fyrir Ísland í leiknum gegn Úkraínu sem fór fram í Póllandi í kvöld. Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram í umspil fyrir HM en Úkraína þurfti nauðsynlega að sigra.

Leikmenn Úkraínu voru mun betri allan leikinn og var leikur Íslands gífurlega óskipulagður og náði Ísland ekki að skapa sér eitt alvöru færi í fyrri hálfleik á meðan Úkraína átti skot í slá.

En Ísland náði þó að halda hreinu í fyrri hálfleik en í síðar háflleik tók Úkraína öll völd og sá Ísland varla til sólar en náði þó á einhvern óskiljanlega máta að skapa sér tvö dauðafæri og má segja að markmenn Íslands og Úkraínu hafi verið bestu leikmennirnir á vellinum því Elías í marki Íslands stóð sig frábærlega. Því miður gat hann ekkert gert í marki Úkraínu sem kom á 83 mínútu en Oleksandr Zubkov skoraði eftir hornspyrnu og svaf íslenska liðið algjörlega á verðinum.

Það var svo á 93 mínútu sem Úkraína tryggði sér sigurinn með marki og lokaúrslit því 2-0 sigur Úkraínu.

Byrjunarliðið:

Elías Rafn Ólafsson (M) - 8
Guðlaugur Victor Pálsson - 5
Sverrir Ingi Ingason - 6
Hörður Björgvin Magnússon - 5
Mikael Egill Ellertsson - 4
Hákon Arnar Haraldsson - 5
Ísak Bergmann Jóhannesson - 5
Jón Dagur Þorsteinsson - 5
Albert Guðmundsson - 5
Andri Lucas Guðjohnsen - 5
Brynjólfur Andersen Willumsson - 4

Varamenn:

Jóhann Berg Guðmundsson - 5
Logi Tómasson - Spilaði ekki nóg
Daníel Tristan Guðjohnsen - Spilaði ekki nóg

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn
Minning

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn

Opið bréf til Utanríkisráðherra
Skoðun

Reynir Valgeirsson

Opið bréf til Utanríkisráðherra

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

Börn gómuð við þjófnað
Innlent

Börn gómuð við þjófnað

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota
Myndband
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn
Fólk

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi
Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Sport

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. þjálfar út tímabilið
Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Loka auglýsingu