1
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

3
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

4
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

5
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

6
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

7
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

8
Minning

Harpa Elín Haraldsdóttir látin

9
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

10
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Til baka

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Stundakennarinn og fyrrverandi varaþingmaðurinn Fida Abu Libdeh hefur efasemdir um að vopnahléið milli Ísrael og Hamas standi.

Fida Abu
Fida Abu LibdehFida segir tilfinningarnar blandaðar
Mynd: Facebook

„Rosalega blandaðar tilfinningar, léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt.“ Þannig hefst Facebook-færsla Fidu Abu Libdeh, stundarkennara við Háskólanna á Bifröst og fyrrum varaþingmanns Framsóknarflokksins, birti í morgun. Tilefnið er vopnahléssamningur sem nú hefur verið samþykktur á milli Ísrael og Hamas en Fida er frá Palestínu en flutti til Íslands ellefu ára gömul.

Í færslunni segist Fia vilja trúa en að innra með henni búi efi.

„Ég vil trúa að þetta sé loksins breyting, en eitthvað innra með mér hvíslar, bíddu aðeins, sjáum hvort loforðin standist. Þetta er eins og hvert annað ofbeldissamband, gerandinn lofar, núna í þetta skipti, ég sver, aldrei aftur. Þolandinn trúir, ekki af barnaskap heldur af von, því hann á ekkert annað val. Hann fær að lifa aðeins lengur, heldur lífi á matarskammti í stað réttlætis. Á meðan stendur heimurinn hjá og horfir, sumir klappa, aðrir hvísla, ég vissi að þetta var ekki rétt en ég vildi ekki skipta mér af, kannski hefði ég átt að stoppa þetta.“

Að lokum segir Fida að ekki sé hægt að tala um frið á meðan ofbeldið heldur áfram.

„Í 78 ár hafa loforðin verið þau sömu, við munum fara að lögum, en Gaza stendur í rúst, Vesturbakkinn hernuminn, börn drepin í svefni og samt vænta ráðamenn þess að Ísrael fari að alþjóðalögum. Það er ekki hægt að tala um frið þegar ofbeldið heldur áfram, það er ekki friður þegar þolandinn þarf að þakka fyrir að lifa af.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu