1
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

2
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

3
Landið

Sumarveður í kortunum

4
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

5
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

6
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í eitt virðulegasta hús Íslands

8
Minning

Þórir Jensen er látinn

9
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

10
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Til baka

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Stundakennarinn og fyrrverandi varaþingmaðurinn Fida Abu Libdeh hefur efasemdir um að vopnahléið milli Ísrael og Hamas standi.

Fida Abu
Fida Abu LibdehFida segir tilfinningarnar blandaðar
Mynd: Facebook

„Rosalega blandaðar tilfinningar, léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt.“ Þannig hefst Facebook-færsla Fidu Abu Libdeh, stundarkennara við Háskólanna á Bifröst og fyrrum varaþingmanns Framsóknarflokksins, birti í morgun. Tilefnið er vopnahléssamningur sem nú hefur verið samþykktur á milli Ísrael og Hamas en Fida er frá Palestínu en flutti til Íslands ellefu ára gömul.

Í færslunni segist Fia vilja trúa en að innra með henni búi efi.

„Ég vil trúa að þetta sé loksins breyting, en eitthvað innra með mér hvíslar, bíddu aðeins, sjáum hvort loforðin standist. Þetta er eins og hvert annað ofbeldissamband, gerandinn lofar, núna í þetta skipti, ég sver, aldrei aftur. Þolandinn trúir, ekki af barnaskap heldur af von, því hann á ekkert annað val. Hann fær að lifa aðeins lengur, heldur lífi á matarskammti í stað réttlætis. Á meðan stendur heimurinn hjá og horfir, sumir klappa, aðrir hvísla, ég vissi að þetta var ekki rétt en ég vildi ekki skipta mér af, kannski hefði ég átt að stoppa þetta.“

Að lokum segir Fida að ekki sé hægt að tala um frið á meðan ofbeldið heldur áfram.

„Í 78 ár hafa loforðin verið þau sömu, við munum fara að lögum, en Gaza stendur í rúst, Vesturbakkinn hernuminn, börn drepin í svefni og samt vænta ráðamenn þess að Ísrael fari að alþjóðalögum. Það er ekki hægt að tala um frið þegar ofbeldið heldur áfram, það er ekki friður þegar þolandinn þarf að þakka fyrir að lifa af.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

„Ísland hefur skuldbundið sig til að verja mannréttindi – ekki brjóta þau“
Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda
Heimur

Kántrí goðsögnin Alan Jackson yfirgefur sviðið vegna veikinda

Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

„Ísland hefur skuldbundið sig til að verja mannréttindi – ekki brjóta þau“
Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“
Innlent

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Loka auglýsingu