1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

3
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Fólk

„Hann er bara heitur!“

6
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

7
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

8
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

9
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

10
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

Til baka

Fimm handteknir vegna andláts

Grunur leikur á manndrápi

Lögregla
Mynd: Lögreglan

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að andlát manns sem lést snemma í morgun sé hafin en áverkar fundust á hinum látna.

Rannsókn málsins er á frumstigum samkvæmt lögreglunni en málið er rannsakað sem manndráp og hafa fimm aðilar verið handteknir og eru í haldi vegna rannsóknarinnar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aðstoðað lögregluna á Suðurlandi, auk lögreglunnar á Suðurnesjum og Vesturlandi, embættis héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglunnar.

Hér má sjá tilkynninguna í heild sinni:

„Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát karlmanns sem lést snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Rannsókn málsins er á frumstigum og er málið rannsakað sem manndráp. Fimm aðilar eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina.

Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins og hefur notið aðstoðar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Vesturlandi auk embættis héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglustjóra.

Vegna rannsóknarhagsmuna er að svo stöddu ekki unnt að veita nánari upplýsingar um málið.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Eva Bryngeirsdóttir opnar sig um aldursmuninn.
Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára
Einkaviðtal
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

„Ef þú kemur til þessa fallega lands sem kallast Ísland, er eina sem við biðjum um að þú virðir náttúruna.“
Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Loka auglýsingu