
Tveir stöðvaðir fyrir ofan hraðan aksturEinn án ökuréttinda
Mynd: Shutterstock
Í dagbók lögreglu frá því í nótt er greint frá því að tilkynnt hafi verið um innbrot í bíl og að einn sé grunaður um verknaðinn. Þá var líka tilkynnt um eignarspjöll á húsnæði en búið var að brjóta hurð á húsinu. Hins vegar ekki neinn á staðnum þegar lögregla mætti.
Lögregla var kölluð til vegna gruns um fjársvik og skjalafals og eru tveir með stöðu sakbornings.
Tveir voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og einn án ökuréttinda.
Samkvæmt lögreglu gistu fjórir fangageymlu í nótt og voru 36 mál skráð. Nóttin var að mati lögreglunnar róleg.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment