1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

9
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

10
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Til baka

Fjöldi manns ógnaði húsráðanda með kylfum og hnífum

Hnífamaður handtekinn í miðbæ Reykjavíkur

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gista átta manns í fangageymslu hennar eftir nóttina og seinni part gærdagsins. Alls voru 76 mál skráð í kerfi lögreglunnar. Hér má sjá nokkur dæmi um verkefni lögreglunnar.

Lögreglan við Hlemm stöðvaði ökumann við umferðareftirlit en hann reyndist vímaður við akstur og var sviptur ökuréttindum. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð í blóðsýnatöku. Ökumaðurinn var laus að henni lokinni.

Tilkynnt var um aðila með hníf í miðbæ Reykjavíkur. Góð lýsing fylgdi tilkynningunni sem varð til þess að lögreglan hafði upp á kauða. Var hann handtekinn og færður á lögreglustöð en málið er í rannsókn.

Þá barst tilkynning sömu lögreglu um fjölda manns að ógna húsráðanda í heimahúsi með kylfum og hnífum. Reyndu þeir að flýja af vettvangi áður en lögreglu bar að garði en lögreglan hafði upp á þeim. Alls voru fimm handteknir í málinu og allir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins en þeir eru grunaðir um hótanir og vopnaburð.

Leigubílstjóri bað um aðstoð þar sem hann var í vandræðum með farþega sem neitaði að borga fyrir farið. Lögreglan mætti á staðinn og er málið í rannsókn.

Lögreglunni sem annast verkefni í Hafnarfirði og Garðabæ, barst tilkynning um meðvitundarleysi á skemmtistað. Er lögregla kom á vettvang reyndist um líkamsárás að ræða. Var gerandinn handtekinn á vettvangi og fluttur í fangaklefa. Sama lögregla kannaði dyravarðaréttindi á skemmtistað. Reyndist dyravörður vera án tilskildra réttinda og er málið í rannsókn.

Lögreglan sem starfar í Kópavogi og í Breiðholtinu fékk tilkynningu um sofandi aðila í bifreið. Athugaði lögreglan með ökumanninn en hann reyndist aðeins vera að hvíla sig, ekkert var aðhafst frekar.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir við umferðaeftirlit af lögreglunni á Vínlandsleið, reyndust þeir báðir ölvaðir og voru þeir fluttir á lögreglustöð í blóðsýnatöku. Var þeim sleppt af henni lokinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Stendur á stórri lóð á frábærum stað
Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás
Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Loka auglýsingu