1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

3
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

4
Minning

Helgi Pétursson er látinn

5
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

6
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

7
Menning

Auður „jarmar“

8
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

9
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

10
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Til baka

Fjórtán ára piltur handtekinn eftir hnífaárás við Hvaleyrarvatn

Drengurinn er ósakhæfur vegna aldurs.

Hvaleyrarvatn4
Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði.Þolandinn var fluttur á sjúkrahús með sár á hendi
Mynd: Svanur Már Snorrason

Fram kemur hjá lögreglu að ungur maður sé grunaður um að hafa ráðast á annan mann - bæði með spörkum og höggum; honum hafi einnig verið ógnað með hníf.

Hinn grunaði árásarmaður er fjórtán ára gamall og telst því ósakhæfur.

Var greint frá því í frétt Vísis að hinn ungi grunaði árásarmaður hafi tekið hinn manninn niður; kýlt og sparkað í hann á meðan hann lá í jörðinni.

Pilturinn er varð fyrir árásinni var fluttur á slysadeild með áverka á hendi.

Kemur fram að lögreglan hafi haft upp á hinum grunaða og hafa barnavernd og forráðamenn verið kölluð til.

Enn er óljóst hvað gerðist nákvæmlega á milli piltanna tveggja, en nokkuð ljóst að þeim lenti saman; er málið núna í fullri rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á níunda áratugnum

Talið er að Ítalir og aðrir moldríkir einstaklingar hafi greitt háar fjárhæðir fyrir að skjóta á óbreytta borgara í umsátursborginni Sarajevó.
Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu