1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

3
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

4
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

8
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

9
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

10
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Til baka

Fyrrum þingmaður segir kynþáttahatara hafa komið saman á Austurvelli

Nokkur hundruð manns komu saman til að mótmæla hælisleitendum

MótmæliRÚV
Ekki voru allir sáttir með mótmælinMótmælendur hafna því að vera rasistar
Mynd: RÚV/Skjáskot

„Afsakið, en hvað er eiginlega að gerast á Íslandi?“ spyr Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, á samfélagsmiðlum í dag.

Vísar hún í mótmæli sem haldin voru í gær á Austurvelli en samkvæmt skipuleggjendum var voru þau haldin til að „mótmæla stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum hælisleitenda og opnum landamærum landsins.“

Nokkur hundruð einstaklingar tóku þátt í mótmælunum og voru margir með íslenskan fána með sér. Brynjar Barkarson tónlistarmaður og Margrét Friðriksdóttir voru meðal þeirra sem héldu ræðu á Austurvelli til stuðnings mótmælunum.

„Atvinnuleysi getir varla verið ástæðan þar sem það er í kringum 4-5 % og fólk af erlendum uppruna er algjörlega ómissandi til að halda uppi efnahag landsins, sinna umönnunarstörfum og þar með stórum hluta velferðarkerfisins,“ heldur þingkonan fyrrverandi áfram og spyr hvaða neyðarástand ríki eiginlega á landamærum Íslands hvort einhver geti útskýrt það.

„Sýnist ekkert vera hér að baki nema óheftir kynþáttafordómar af verstu sort. Sem þarf að svara og mæta af krafti,“ skrifar hún að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu