1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

3
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

4
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

5
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

6
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

7
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

8
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

9
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

10
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Til baka

Grímuklæddir menn eltu flogaveikan

Fara þurfti með manninn á bráðamóttökuna

Landspítalinn
Einn gisti fangageymslu lögreglu í nóttMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Byggingar.is

Í dagbók lögreglu er greint frá því að tilkynnt hafi verið um slagsmál milli þriggja aðila í miðbæ Reykjarvíkur. Einn var fluttur á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar en aðrir gengu sína leið.

Tilkynnt var um þrjú ungmenni sem brutu rúðu á bifreið, tvö ungmenni náðust en eitt slapp. Rætt var við ungmennin á vettvangi að sögn lögreglu.

Tilkynnt var um aðila sem féll af rafmagnshlaupahjóli, lögregla fór á vettvang ásamt sjúkraliði.

14 ára barn var stöðvað fyrir að aka án löglegra ökuréttinda. Það var flutt á lögreglustöð og barnavernd kom og tók við barninu því ekki náðist í foreldra.

Þá var tilkynnt um mann á sveppum að ónáða fólk. Lögregla fór á vettvang og bað manninn að fara og vera til friðs, sem hann gerði.

Einstaklingur tilkynnti lögreglu að grímuklæddir menn væru að elta hann og endar á því að fara í flog. Hann var fluttur á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar, grímuklæddu mennirnir fundust ekki.

Hjólreiðamaður var fluttur á bráðamóttöku með sjúkraliði eftir að hann datt af reiðhjóli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Auður „jarmar“
Menning

Auður „jarmar“

Six Seven
Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Vaxandi spenna í alþjóðamálum hefur leitt til aukinna tengsla brotahópa við hryðjuverkahreyfingar og erlend ríki.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Loka auglýsingu