
Húsið rauða á RaufarhöfnLeitað í húsinu
Mynd: Víkingur
Fjórir menn hafa verið sendir til Albaníu en þeir höfðu hvorki leyfi til að starfa né búa á Íslandi. Þeir voru um tíma í haldi lögreglu í kjölfar rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi en RÚV greindi frá brottvísun þeirra.
Mennirnir voru grunaðir um stórfellda fíkniefnaframleiðslu og gerði lögreglan upptæk fíkniefni og kannabisplöntur.
Lögreglan á Norðurlandi eystri stýrði rannsókninni en leitað var í sjö húsum á Raufarhöfn og fleiri stöðu. Önnur lögregluembætti tók þátt í rannsókn málsins ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra.
Ekki liggur yfir hvort mennirnir verða ákærðir.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment