
Guðmundur Ingi Þóroddsson
Það gerðist margt áhugavert í nýliðnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og eru margir ennþá að melta niðurstöðuna.
Sennilega er það óvæntasta við hana að Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, fékk ekki sæti á listanum en fáir eru meiri Samfylkingarmenn en Guðmundur og var hann gífurlega duglegur að fá fólk til að skrá sig í flokkinn. Þá hefur hann einnig haft frábært orðspor í samfélaginu fyrir vinnu sína með föngum.
Hins vegar hefur hann í tvígang verið dæmdur fyrir stórfellt fíkniefnasmygl og sat inni í 12 ár. Virðist vera að ákveðnir fordómar séu gagnvart fortíð formannsins innan Samfylkingarinnar og lítið sé um fyrirgefningu ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment