1
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

2
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

3
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

4
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

5
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

6
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

7
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

8
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

9
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

10
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Til baka

Gulli Reynis kveður sviðið

Gulli heiðraði minningu tvíburabróður síns, Halla Reynis með þrennum tónleikum og plötuútgáfu. Nú stendur hann sjálfur frammi fyrir dauðanum en stefnir á eina plötu í viðbót.

Gulli Reynis
Gulli ReynisGulli talar um veikindi sín á einlægan hátt
Mynd: Víkingur

Gulli heiðraði minningu tvíburabróður síns, Halla Reynis með þrennum tónleikum og plötuútgáfu. Nú stendur hann sjálfur frammi fyrir dauðanum en stefnir á eina plötu í viðbót.

Gunnlaugur Reynisson eða Gulli Reynis eins og hann er gjarnan kallaður, hefur verið ötull í að halda minningu og tónlist tvíburabróður síns, Halla Reynis, á lofti frá því að Halli lést árið 2019, aðeins 52 ára að aldri. En nú stendur Gulli sjálfur fyrir dauðanum en hann greindist með sjaldgæft og illvígt krabbamein í fyrra. Í desember síðastliðnum fékk hann þær hræðilegu fréttir að lyfin væru hætt að virka á meinið.

Gulli Reynis
Gulli ReynisHeiðraði minningu bróður síns með tónleikum
Mynd: Víkingur

Steig á svið eftir langt hlé

Árið 2022 ákvað Gulli Reynis að dusta rykið af gítarnum og halda sérstaka tónleika til heiðurs tvíburabróður sínum, Halla. Tónleikarnir voru haldnir í nóvember það ár en uppselt var á tónleikana hálfu ári fyrr. Allur ágóðinn af tónleikunum rann til Sorgarmiðstöðvarinnar.

„Það gekk gríðarlega vel,“ segir Gulli í samtali við Mannlíf, aðspurður hvort það hafi ekki verið auðvelt að fá fólk með sér í að halda heiðurstónleikana í fyrsta skiptið. „Það seldist upp á tónleikana sex mánuðum fyrir þá. Og það var eiginlega það sama upp á teningnum árið eftir.“

Þegar Gulli hélt fyrstu heiðurstónleikana var það í fyrsta skipti sem hann steig á svið í um 17 ár en á árum áður hafði hann komið fram á skemmtistöðum sem trúbador.

„Frá kannski 1995 til 2003-2004, var ég að spila á skemmtistöðum sem trúbador. En ég var ekkert í því að gefa út tónlist eða neitt slíkt.“ Aðspurður hvort þeir bræðurnir hafi einhvern tíma skemmt saman svarar Gulli: „Nei, við skemmtum saman eitt kvöld, við náðum því þó.“ Gulli lærði snemma kjötiðn og hefur alla tíð unnið í matvælaiðnaðinum en tónlistin var alltaf aðeins aukavinna.

Slæmar fréttir

Til stóð að halda þriðju heiðurstónleikana í nóvember 2024 en það gekk ekki eftir. „Ég gat það náttúrulega ekki, þar sem ég var þá byrjaður í lyfjagjöf og ekki á nokkurn hátt undirbúinn undir það,“ segir Gulli en hann greindist með afar sjaldgæft og illvígt krabbamein, svokallað gallgangakrabbamein. „Ég byrjaði í lyfjagjöf í mars í fyrra,“ bætir hann við.

Gulli Reynis
Stoð í vinum og fjölskylduGulli segist vera með gríðarsterkt bakland.
Mynd: Víkingur

Þó svo að ekki hafi orðið af tónleikunum í fyrra, gaf Gulli þó út vínylplötu með upptökum af fyrri heiðurstónleikunum.

„Jú, þá gaf ég út plötu frá þessum tvennum tónleikum, frá 2022 og 2023, sem ég gaf út á vínyl.“ Var plötunni afar vel tekið.

Kvaddi sviðið í maí

Í maí á þessu ári hélt Gulli síðan þriðju heiðurstónleikana en þá tilkynnti hann að þetta yrði í síðasta skipti sem hann stigi á sviðið.

„Já, ég gerði það eiginlega. En þetta var í raun ekki mín hugmynd að gera þetta. Þessi hugmynd kom bara frá Kristni ljósmyndara sem hefur verið duglegur að taka …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

„Dagurinn var skemmtilegur og mikið hlegið“
Fjöldaráðning embættismanna
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

„Dagurinn var skemmtilegur og mikið hlegið“
Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Loka auglýsingu