1
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

2
Innlent

Páll segir Reykjavik Excursions vera „einokunarskítafyrirtæki“

3
Innlent

Hjúkrunarfræðingur dró blóð úr vandræðamanni

4
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

5
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

6
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

7
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

8
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

9
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

10
Innlent

Ræktaði kannabis í leyniklefa undir húsi í Reykjavík

Til baka

Gunnar Smári brýtur eigin reglur

Reglur sem framkvæmdastjórn Sósíalistaflokks Íslands samþykkti virðist ekki vera framfylgt

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks ÍslandsFer ekki eftir nýjum reglum
Mynd: Sósíalistaflokkurinn

Í Facebook hópi Sósíalistaflokks Íslands í gær tilkynnti Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar flokksins, að hömlur yrðu settar á tjáningu fólks í hópnum. Sagði hann að fólk gæti aðeins búið til einn nýjan þráð á sólarhring og þá þurftu að líða meira en 60 mínútur milli þess að fólk ritaði nýja athugasemd við færslu.

Sagði ritstjórinn að framkvæmdastjórn flokksins hafi tekið þessa ákvörðun og hún ætti við um alla í hópnum.

„Það var samþykkt á fundi framkvæmdastjórnar fyrir nokkrum vikum að hægja á því fólki sem hefur að mörgu leyti lagt undir sig þennan vettvang, sett hér inn marga statusa á dag og kommentað á mínútu fresti. Admin mun því setja þær skorður á fólk að það geti aðeins sett inn einn status á dag og eitt koment á hverri klukkustund. Þetta er regla sem gildir um alla. Fyrst er fólk settar þessar skorður í viku, en síðan lengur ef þurfa þykir. Þessar reglur eru settar til að kæla aðeins niður hitann sem hér kviknar á þráðum. Hugmyndin hefur alltaf verið að sú, að þetta sé vettvangur fyrir umræðu um pólitík og samfélag. Þá fer ekki vel að fólk sé hrópandi og æst. Það er fráhrindandi fyrir þau sem vilja taka þátt.“
Gunnar Smári Egilsson

Það virðist þó ekki hafa gengið eftir en aðeins liðu sjö klukkustundir þar til Gunnar Smári hafði stofnað nýjan þráð í hópnum. Í þeim þræði gagnrýndi Gunnar Smári fréttaflutning RÚV af þeim hömlum sem settar höfðu verið á spjallhópinn. Þar á undan hafði hann brotið reglurnar með því að skrifa athugasemdir með minna en klukkutíma fresti.

Gunnar er einn af ritstjórum spjallhópsins og þá vekur athygli að nafni hópsins hefur verið breytt úr Rauði þráðurinn – Sósíalistaflokkur Íslands í Rauði þráðurinn.

Tekið skal fram að fleiri en Gunnar hafa brotið nýjar reglur hópsins.

Framkvæmdastjórn flokksins skipa: Gunnar Smári Egilsson, Hallfríður Þórarinsdóttir, Kári Jónsson, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Luciano Dutra, Margrét Pétursdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Sara Stef. Hildardóttir og Sæþór Benjamin Randalsson.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi
Heimur

Forsætisráðherra Japans segist hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum við Xi

23 sækjast eftir nýju embætti
Innlent

23 sækjast eftir nýju embætti

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos
Heimur

Þriggja ára stúlka lést eftir að hafa fallið í sundlaug á Rhodos

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum
Innlent

Sagður hafa klætt tíu ára barn úr buxunum

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning
Innlent

Segir mistök ríkislögreglustjóra frekar vera ásetning

Bálköstur sprakk í andlit móður
Heimur

Bálköstur sprakk í andlit móður

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum
Heimur

Segir Vilhjálm hafa spilað lykilhlutverk í að svipta Andrési titlinum

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum
Heimur

Komið í veg fyrir „mögulegt hryðjuverk“ í Bandaríkjunum

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins
Innlent

Tónleikagestir Rottweiler hluti af sektardegi ársins

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins
Heimur

Segir árásir Ísraels í Palestínu hafa gert grimmdarverk að nýjum viðmiðum heimsins

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut
Innlent

Reykvíkingur tekinn með vopn og fölsuð skjöl á Sæbraut

Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fagnar orðum Dags B. Eggertssonar um evruna
Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Loka auglýsingu