1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

5
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

6
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

7
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

8
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

9
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

10
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Til baka

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

„Maðurinn minn bannaði mér það“

Íris og Kristín - Tvær Taktlausar
Íris Kristín vildi fá Kristmund Axel í afmælisveisluÞað gekk ekki eftir.
Mynd: Víkingur

Hlaðvarpið Tvær taktlausar hefur verið að fá meiri og meiri athygli en þáttastjórnendur eru þær Íris Kristín Smith, grunnskólakennari og grínisti, og Kristín Viðarsdóttir, kjarnastjóri á leikskóla.

Þátturinn þykir vera með þeim fyndnari sem eru í gangi í dag en í nýjasta þættinum ræða Kristín og Íris um nostalgíu. Þar tala þær um tímabil þegar þær voru í grunnskóla og voru að senda fólki vinabeiðnir á Facebook án þess þó að þekkja fólkið. Kristín greinir frá því þættinum að hún hafi á undanförnum árum farið í gegnum vinalistann sinn og eytt því fólki af vinalistanum sem hún kannist ekki við, þó með einni undantekningu og það sé rapparinn Kristmundur Axel.

Í framhaldi af því segir Íris sögu af hennar samskiptum við Kristmund sem áttu sér stað.

Samtal um Kristmund Axel

Íris: Mig langaði svo mikið að fá hann í afmælið mitt í fyrra, í þrítugsafmælið. Ég var búin að bóka hann en Toggi [eiginmaður Írisar] sagði „Við eigum ekki efni á því að fá einhvern í afmæli“ og ég var alltaf að koma með hugmyndir. Málið var að það var ár síðan við héldum brúðkaupið okkar og líka ár síðan við keyptum [hús í Mosfellsbæ] þannig að það var alveg rétt hjá honum, við áttum kannski ekki efni á því. En mig langaði svo mikið að fá hann og ég var búin að bóka og svo sagði Toggi: „Þú getur bara ekki fengið hann“ og ég sagði við Kristmund að ég gæti ekki fengið hann í þetta sinn og bara einhverntímann seinna. En næst, alltaf næst.

Nema hvað svo er ég á IceGuys og ég sé hann og ég labba upp að honum og ég segi bara: „Ég er huge fan. Ég vildi svo mikið fá þig í partýið mitt en maðurinn minn bannaði mér það“ og hann náttúrulega edrú sagði „Já, bara gaman að heyra að þú sért huge fan.“

Kristín: Ó mæ god, ég er að elska þetta samt. Þú verður að fá hann í eitthvað partý. Þetta verður að vera full circle moment. Þú getur ekki haft þennan enda opinn.

Íris: Ég held að hann viti ekkert hver ég var og hann mundi ábyggilega ekki eftir að ég hafi sent honum skilaboð um að bóka hann.

Kristín: En þú varst náttúrulega handviss í momentinu að hann vissi.

Íris: Að sjálfsögðu og það eru ábyggilega ekkert fleiri að reyna bóka hann nema ég.

Kristín: Honum hefur þótt vænt um þetta, að þú hafir bara útskýrt stöðuna.

Íris: Ég þurfti bara að útskýra mitt mál.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Atvikið átti sér stað inn á salerni í afmælisveislu
Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“
Innlent

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik
Myndband
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista
Myndir
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

Jafnast fátt á við tvöfaldan bílskúr
Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

Selja draumaeign við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

„Andláti mínu hefur verið frestað“
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108
Myndir
Fólk

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi
Fólk

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi

Loka auglýsingu